Tölvuleikjanördinn Frank Underwood hættur að spila skotleiki 1. mars 2015 13:42 Francis Joseph Underwood, leikinn af Kevin Spacey. Frank er PlayStation 4-maður. VÍSIR/NETFLIX Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Margir vonuðust til að sjá Underwood spila Call of Duty: Advanced Warfare en Kevin Spacey leikur þar einnig Bandaríkjaforseta. Í fyrri þáttaröðum hefur Underwood farið mikinn í fyrstu persónu skotleikjum og virðist vera afar hrifinn af PlayStation Vita leikjatölvunni litlu. Það fer þó heldur minna fyrir skotleikjunum í þriðju þáttaröðinni. Þess í stað eyðir Underwood tíma sínum í leikjum á borð við Monument Valley og The Stanley Parable. Tölvuleikir leika reyndar stórt hlutverk í þriðju þáttaröð House of Cards. Ekki verður farið nánar út í það enda serían nýkomin á Netflix. Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Margir vonuðust til að sjá Underwood spila Call of Duty: Advanced Warfare en Kevin Spacey leikur þar einnig Bandaríkjaforseta. Í fyrri þáttaröðum hefur Underwood farið mikinn í fyrstu persónu skotleikjum og virðist vera afar hrifinn af PlayStation Vita leikjatölvunni litlu. Það fer þó heldur minna fyrir skotleikjunum í þriðju þáttaröðinni. Þess í stað eyðir Underwood tíma sínum í leikjum á borð við Monument Valley og The Stanley Parable. Tölvuleikir leika reyndar stórt hlutverk í þriðju þáttaröð House of Cards. Ekki verður farið nánar út í það enda serían nýkomin á Netflix.
Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira