Hin 21 árs gamla Jórunn Gudmundsen frá Færeyjum sá um að ylja áhorfendum Ísland got Talent um hjartarætur með hugljúfum flutningi á laginu Wake Me Up eftir Avicii
Hún hefur sett þetta þekkta og hressa lag í einkar hugljúfan og silkimjúkan búning sem fer því vel.
Þá er einnig gaman að sjá okkar íslensku dómara tala dönskuna en þeir eru misgóðir verður að segjast.
Upptöku af flutningnum má sjá hér fyrir ofan.
Færeysk stúlka yljar Íslendingum
Gunnar Leó Pálsson skrifar