Bottas hraðastur á lokadegi æfinga Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. mars 2015 09:15 Valtteri Bottas lætur hinn Mercedes knúna Williams bíl finna til tevatnsins. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Williams átti hraðasta tíma gærdagsins, sem var síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil. Finnski ökumaðurinn notaði ofurmjúk dekk til að aka hringinn á Katalóníubrautinni á 1:23,063. Hann ók 88 hringi. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fjórum tíundu úr sekúndu á eftir Bottas en ók 129 hringi. Nýliðinn Felipe Nasr varð þriðji rétt tæpri sekúndu hægari en Bottas, Nasr ók lengst allra í dag, 159 hringi.Sergio Perez fékk loksins að prófa nýja Force India bílinn sem virðist ansi áreiðanlegur. Bara ef hann hefði almennilegan hraða, það gæti þó enn komið. Þriðji dagurinn síðan bíllinn var tekinn nýr úr kassanum og hann fór 130 hringi í gær, sem verður að teljast mjög gott. Perez varð sjötti, rétt rúmum tveimur sekúndum á eftir Bottas. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Mercedes áfram fljótastir Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil. 1. mars 2015 14:30 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Valtteri Bottas á Williams átti hraðasta tíma gærdagsins, sem var síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil. Finnski ökumaðurinn notaði ofurmjúk dekk til að aka hringinn á Katalóníubrautinni á 1:23,063. Hann ók 88 hringi. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fjórum tíundu úr sekúndu á eftir Bottas en ók 129 hringi. Nýliðinn Felipe Nasr varð þriðji rétt tæpri sekúndu hægari en Bottas, Nasr ók lengst allra í dag, 159 hringi.Sergio Perez fékk loksins að prófa nýja Force India bílinn sem virðist ansi áreiðanlegur. Bara ef hann hefði almennilegan hraða, það gæti þó enn komið. Þriðji dagurinn síðan bíllinn var tekinn nýr úr kassanum og hann fór 130 hringi í gær, sem verður að teljast mjög gott. Perez varð sjötti, rétt rúmum tveimur sekúndum á eftir Bottas.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Mercedes áfram fljótastir Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil. 1. mars 2015 14:30 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30
Mercedes áfram fljótastir Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil. 1. mars 2015 14:30
Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15
Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38
Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00