Dætur og ömmur vilja dansa með Tinu Turner Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. mars 2015 00:00 Tinu Turner er þekkt fyrir einkar fágaða og glæsilega sviðsframkomu. vísir/Getty „Við viljum gera tónleikasýninguna eins flotta og hún mögulega getur verið. Ég veit að það er fullt af flottum og frábærum dönsurum þarna úti sem eru með það sem við erum að leita að,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður og eigandi Rigg viðburða, sem stendur fyrir Tónleikasýningunni, TINA - drottning rokksins. „Það er ógrynni af óuppgvötuðum stelpum þarna úti sem eiga tækifærið skilið. Við skynum það nú þegar vegna fjölda skráninga. Eldborg er einn flottasti tónleikasalur í Skandinavíu og þetta er frábært tækifæri fyrir flotta dansara. Við erum að leita að konum sem eru með sjálfsöryggið í lagi líkt og Tina Turner.“ Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. „Við hvetjum alla sem telja sig verðuga í verkefnið og eða vita af frambærilegum dönsurum að skrá sig til þátttöku með því að senda póst með upplýsingar um nafn, síma, fyrri verkefni (ef einhver eru) á netfangið rigg@rigg.is merkt í subject „Dansprufur Tina,“ segir Friðrik Ómar í tilkynningu um sýninguna.Tinu Turner.Nordicphotos/Getty„Þeir sem hafa sótt um hingað til eru frá 18 ára aldri alveg upp í 55 ára. Þannig að það eru dætur og ömmur sem vilja taka þátt,“ segir Friðrik Ómar léttur í lund. Dansprufurnar fara fram sunnudaginn 8. mars á milli klukkan 14.00 og 18.00 í World Class Laugum. Dansararnir sem verða fyrir valinu verða afhúpaðir í beinni útsendingu á undanúrslitakvöldi Ísland got talent þann 22. mars næstkomandi þar sem atriði úr sýningunni verður flutt ásamt söngvurum og hljómsveit. Danshöfundur sýningarinnar er Yesmine Olsson en um búninga sér Filippía Elisdóttir. Stjórnandi er Friðrik Ómar Hjörleifsson. Tónleikasýningin, TINA - drottning rokksins verður frumsýnd í Eldborg 2. maí 2015 og einnig sýnd í Hofi þann 9. sama mánaðar. Ísland Got Talent Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
„Við viljum gera tónleikasýninguna eins flotta og hún mögulega getur verið. Ég veit að það er fullt af flottum og frábærum dönsurum þarna úti sem eru með það sem við erum að leita að,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður og eigandi Rigg viðburða, sem stendur fyrir Tónleikasýningunni, TINA - drottning rokksins. „Það er ógrynni af óuppgvötuðum stelpum þarna úti sem eiga tækifærið skilið. Við skynum það nú þegar vegna fjölda skráninga. Eldborg er einn flottasti tónleikasalur í Skandinavíu og þetta er frábært tækifæri fyrir flotta dansara. Við erum að leita að konum sem eru með sjálfsöryggið í lagi líkt og Tina Turner.“ Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. „Við hvetjum alla sem telja sig verðuga í verkefnið og eða vita af frambærilegum dönsurum að skrá sig til þátttöku með því að senda póst með upplýsingar um nafn, síma, fyrri verkefni (ef einhver eru) á netfangið rigg@rigg.is merkt í subject „Dansprufur Tina,“ segir Friðrik Ómar í tilkynningu um sýninguna.Tinu Turner.Nordicphotos/Getty„Þeir sem hafa sótt um hingað til eru frá 18 ára aldri alveg upp í 55 ára. Þannig að það eru dætur og ömmur sem vilja taka þátt,“ segir Friðrik Ómar léttur í lund. Dansprufurnar fara fram sunnudaginn 8. mars á milli klukkan 14.00 og 18.00 í World Class Laugum. Dansararnir sem verða fyrir valinu verða afhúpaðir í beinni útsendingu á undanúrslitakvöldi Ísland got talent þann 22. mars næstkomandi þar sem atriði úr sýningunni verður flutt ásamt söngvurum og hljómsveit. Danshöfundur sýningarinnar er Yesmine Olsson en um búninga sér Filippía Elisdóttir. Stjórnandi er Friðrik Ómar Hjörleifsson. Tónleikasýningin, TINA - drottning rokksins verður frumsýnd í Eldborg 2. maí 2015 og einnig sýnd í Hofi þann 9. sama mánaðar.
Ísland Got Talent Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira