Áræðinn vísundur Finnur Thorlacius skrifar 6. mars 2015 09:35 Vísundar eru stórar skepnur og greinilega nokkuð áræðnir er kemur að því að verja sitt svæði. Það fékk par eitt að reyna um daginn er þau óku um Yellowstone þjóðgarðinn í Bandaríkjunum, einmitt til að skoða þessar stóru skepnur. Á vegi þeirra urðu nokkrir vísundar sem komu skokkandi að bíl þeirra. Í stað þess að hörfa frá þeim, grunlaus um árásargirni þeirra, hreyfðu þau ekki bíl sinn og það var eins og við manninn mælt, einn þeirra réðst á bíl þeirra og stórskemmdi hann með því að stanga hann hressilega að framan. Tjónið sem hann olli með árás sinni nemur 2.800 dollurum, eða tæpum 400.000 krónum. Vísundar geta orðið allt að 900 kíló að þyngd svo það er ekki nema von að árás frá þeim valdi tjóni á bílum ef þeir eru eins ákveðnir og þessi sem hér sést. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent
Vísundar eru stórar skepnur og greinilega nokkuð áræðnir er kemur að því að verja sitt svæði. Það fékk par eitt að reyna um daginn er þau óku um Yellowstone þjóðgarðinn í Bandaríkjunum, einmitt til að skoða þessar stóru skepnur. Á vegi þeirra urðu nokkrir vísundar sem komu skokkandi að bíl þeirra. Í stað þess að hörfa frá þeim, grunlaus um árásargirni þeirra, hreyfðu þau ekki bíl sinn og það var eins og við manninn mælt, einn þeirra réðst á bíl þeirra og stórskemmdi hann með því að stanga hann hressilega að framan. Tjónið sem hann olli með árás sinni nemur 2.800 dollurum, eða tæpum 400.000 krónum. Vísundar geta orðið allt að 900 kíló að þyngd svo það er ekki nema von að árás frá þeim valdi tjóni á bílum ef þeir eru eins ákveðnir og þessi sem hér sést.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent