GameTíví Topplisti: Sjóðheitt kynlíf í tölvuleikjum Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2015 17:15 Samband Svessa og Óla virðist ekki ósvipað sambandi Geralt úr Witcher og Triss Merigold. GameTíví bræðurnir Óli og Svessi hentu í krassandi topplista yfir kynlíf í tölvuleikjum. Eitt sjóðheitt innslag sem fólk getur tekið með sér inn í helgina. Leikirnir um Leisure Suit Larry eru auðvitað á listanum. Svessi segir að í þeim leikjum hafi verið mikið um „tease“ og að þeir hafi farið illa með hann sem ungan mann. Óli er hinsvegar ekki sammála því. „Maður var að spila þetta í cga, það voru fjórir litir á skjánum og það hreyfði nú samt við manni. Þannig að maður þurfti nú ekki mikið til.“ Þá segist Óli eiga erfitt með að sjá Kratos úr God of War leikjunum fyrir sér sem kynveru. „Ég myndi ekki vilja vera fyrsti maðurinn sem að yrði á vegi Kratos í þeim ham.“ Listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30 GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12 Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30 GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi hentu í krassandi topplista yfir kynlíf í tölvuleikjum. Eitt sjóðheitt innslag sem fólk getur tekið með sér inn í helgina. Leikirnir um Leisure Suit Larry eru auðvitað á listanum. Svessi segir að í þeim leikjum hafi verið mikið um „tease“ og að þeir hafi farið illa með hann sem ungan mann. Óli er hinsvegar ekki sammála því. „Maður var að spila þetta í cga, það voru fjórir litir á skjánum og það hreyfði nú samt við manni. Þannig að maður þurfti nú ekki mikið til.“ Þá segist Óli eiga erfitt með að sjá Kratos úr God of War leikjunum fyrir sér sem kynveru. „Ég myndi ekki vilja vera fyrsti maðurinn sem að yrði á vegi Kratos í þeim ham.“ Listann í heild sinni má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30 GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12 Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30 GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30
GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12
Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30
GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00