Athyglipróf Skoda Finnur Thorlacius skrifar 9. mars 2015 10:15 Skoda kynnir nú nýja gerð Fabia bíls síns og gerir það á óvenjulegan hátt í þessu meðfylgjandi myndskeiði. Nýja bílnum er komið fyrir á fremur fáfarinni götu í Bretlandi í þeim tilgangi að fylgjast með því hvort þessi nýi bíll veki áhuga vegfarenda. Á meðan fylgst er með áhuga vegfarenda breytist götumyndin hægt og rólega, líklega án þess að flestir áhorfendur taki mikið eftir því. Forvitnilegt er að sjá hve mikið hægt er að blekkja augað á meðan þessu stendur, því á endanum er hún gerbreytt. Athygli flestra er væntanlega mest á bílnum og því veita því fæstir athygli hve umhverfið breytist mikið á meðan. Sjón er sögu ríkari. Bílar video Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent
Skoda kynnir nú nýja gerð Fabia bíls síns og gerir það á óvenjulegan hátt í þessu meðfylgjandi myndskeiði. Nýja bílnum er komið fyrir á fremur fáfarinni götu í Bretlandi í þeim tilgangi að fylgjast með því hvort þessi nýi bíll veki áhuga vegfarenda. Á meðan fylgst er með áhuga vegfarenda breytist götumyndin hægt og rólega, líklega án þess að flestir áhorfendur taki mikið eftir því. Forvitnilegt er að sjá hve mikið hægt er að blekkja augað á meðan þessu stendur, því á endanum er hún gerbreytt. Athygli flestra er væntanlega mest á bílnum og því veita því fæstir athygli hve umhverfið breytist mikið á meðan. Sjón er sögu ríkari.
Bílar video Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent