Færeysk fjögurra barna móðir flaug áfram Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. febrúar 2015 20:19 Kitty Madsen söng sig inn í hug og hjörtu áhorfenda allra. vísir/andri marinó Kitty Madsen er 29 ára færeysk fimm barna móðir sem ætlaði ekki að taka þátt í Ísland got Talent en kærastinn hennar skráði hana gegn hennar vitund. Hún söng lag Rascal Flatts, I Won‘t Let Go. Þetta var í fyrsta skipti sem hún syngur fyrir fullan sal af fólki. „Þetta er svo fallegt að ég gæti óskað mér að ég ætti drenginn,“ sagði Auðunn Blöndal þegar hún hóf að syngja og dómararnir voru allir á sama máli. Fjögur já var niðurstaðan þó Jón Jónsson hafi kvartað yfir því að hún hafi ekki opnað augun sín á meðan flutningi stóð. Þetta er ekki fyrsti nágranni okkar sem heimsækir landið til að taka þátt því áður hafa tveir Grænlendingar komið til að taka þátt í Ísland got Talent. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28 „Syngur á grænlensku og talar ensku með dönskum hreim“ Enn stelur Grænlendingur senunni í Ísland Got Talent 8. febrúar 2015 21:40 Frammistaða Thelmu úr Ísland Got Talent lofuð í grænlenskum miðlum "Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn," segir Thelma Kajsdóttir í ítarlegu viðtali við grænlenska miðlinn Sermitsiaq. 26. janúar 2015 15:38 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Kitty Madsen er 29 ára færeysk fimm barna móðir sem ætlaði ekki að taka þátt í Ísland got Talent en kærastinn hennar skráði hana gegn hennar vitund. Hún söng lag Rascal Flatts, I Won‘t Let Go. Þetta var í fyrsta skipti sem hún syngur fyrir fullan sal af fólki. „Þetta er svo fallegt að ég gæti óskað mér að ég ætti drenginn,“ sagði Auðunn Blöndal þegar hún hóf að syngja og dómararnir voru allir á sama máli. Fjögur já var niðurstaðan þó Jón Jónsson hafi kvartað yfir því að hún hafi ekki opnað augun sín á meðan flutningi stóð. Þetta er ekki fyrsti nágranni okkar sem heimsækir landið til að taka þátt því áður hafa tveir Grænlendingar komið til að taka þátt í Ísland got Talent.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28 „Syngur á grænlensku og talar ensku með dönskum hreim“ Enn stelur Grænlendingur senunni í Ísland Got Talent 8. febrúar 2015 21:40 Frammistaða Thelmu úr Ísland Got Talent lofuð í grænlenskum miðlum "Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn," segir Thelma Kajsdóttir í ítarlegu viðtali við grænlenska miðlinn Sermitsiaq. 26. janúar 2015 15:38 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28
„Syngur á grænlensku og talar ensku með dönskum hreim“ Enn stelur Grænlendingur senunni í Ísland Got Talent 8. febrúar 2015 21:40
Frammistaða Thelmu úr Ísland Got Talent lofuð í grænlenskum miðlum "Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn," segir Thelma Kajsdóttir í ítarlegu viðtali við grænlenska miðlinn Sermitsiaq. 26. janúar 2015 15:38