Svona á að taka beygju Finnur Thorlacius skrifar 23. febrúar 2015 16:05 Í ralli eru hestöflin ekki spöruð og nokkrir sénsarnir víst teknir. Það sanna hér ökumaðurinn Oscar Barroso og aðstoðarökumaður hans David Miguez í Librada Ralley Ourense á Spáni í fyrra á Suzuki bíl sínum. Hvort að meiningin hafi verið að spara dekkin vinstra megin á bílnum, sýna hvernig á að taka beygjur í ralli eða sækja besta tímann skal ósagt látið, en flott er hún. Þessi magnaða beygja gæti verið met á tveimur hjólum í rallkeppni, en taktarnir verðskulda eiginlega verðlaunin „flottasta beygjan“. Ef rýnt er á ökumanninn og aðstoðarökumann hans sést að þegar bíllinn fer uppá tvö dekkin reyna þeir að halla sér í hina áttina til að ná bílnum aftur á hin dekkin líka. Vel gert! Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent
Í ralli eru hestöflin ekki spöruð og nokkrir sénsarnir víst teknir. Það sanna hér ökumaðurinn Oscar Barroso og aðstoðarökumaður hans David Miguez í Librada Ralley Ourense á Spáni í fyrra á Suzuki bíl sínum. Hvort að meiningin hafi verið að spara dekkin vinstra megin á bílnum, sýna hvernig á að taka beygjur í ralli eða sækja besta tímann skal ósagt látið, en flott er hún. Þessi magnaða beygja gæti verið met á tveimur hjólum í rallkeppni, en taktarnir verðskulda eiginlega verðlaunin „flottasta beygjan“. Ef rýnt er á ökumanninn og aðstoðarökumann hans sést að þegar bíllinn fer uppá tvö dekkin reyna þeir að halla sér í hina áttina til að ná bílnum aftur á hin dekkin líka. Vel gert!
Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent