Er Beikon hin nýja súperfæða? Rikka skrifar 24. febrúar 2015 14:30 visir/getty Getur það verið? Er það satt? Höfum við beikonaðdáendur fengið svar frá vísindamönnum við bænum okkar? Svo virðist vera þar sem að nýjustu rannsóknir sýna að beikon er bara nokkuð hollt og telst jafnvel súperfæða. En það er eins og með alla aðra fæðu, hennar þarf að njóta í hófi.Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að beikon telst hollt; Beikon inniheldur einómettaðar fitusýrur sem er einmitt fitusýran sem hefur reynst best í baráttunni við of hátt kólersteról. Beikon er prótínríkt og inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Beikon er fituríkt og heldur þar af leiðandi blóðsykrinum í jafnvægi og minnkar sykurlöngun. Beikon bætir minnið! Beikon inniheldur kólín en það styrkir meðal annars minnið. Beikon bætið skapið. Umami bragðið af beikoninu, sem er eitt af fimm tegundum bragðlaukanna, er sagt ýta undir góða skapið. Beikon er mjög næringarríkt miðað við aðrar kjöttegundir, það inniheldur B-vítamín, járn, magnesíum og sínk. Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
Getur það verið? Er það satt? Höfum við beikonaðdáendur fengið svar frá vísindamönnum við bænum okkar? Svo virðist vera þar sem að nýjustu rannsóknir sýna að beikon er bara nokkuð hollt og telst jafnvel súperfæða. En það er eins og með alla aðra fæðu, hennar þarf að njóta í hófi.Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að beikon telst hollt; Beikon inniheldur einómettaðar fitusýrur sem er einmitt fitusýran sem hefur reynst best í baráttunni við of hátt kólersteról. Beikon er prótínríkt og inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Beikon er fituríkt og heldur þar af leiðandi blóðsykrinum í jafnvægi og minnkar sykurlöngun. Beikon bætir minnið! Beikon inniheldur kólín en það styrkir meðal annars minnið. Beikon bætið skapið. Umami bragðið af beikoninu, sem er eitt af fimm tegundum bragðlaukanna, er sagt ýta undir góða skapið. Beikon er mjög næringarríkt miðað við aðrar kjöttegundir, það inniheldur B-vítamín, járn, magnesíum og sínk.
Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið