Börnin flúruðu föður sinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 20:00 Til vinstri má sjá Ásgeir flúra föður sinn og í miðjunni eru myndir af dætrum hans af sama tilefni. Til hægri er afraksturinn. myndir/benjamín steinarsson Benjamín Steinarsson er húðflúrari með fjölda flúra sjálfur. Fjögur flúr standa þó upp úr en þau settu börnin hans sjálf á hann. „Ég er með fjögur tattú sem börnin mín hafa gert á mig. Tvíburarnir mínir, Tanja Dóra og Tinna Dröfn, fengu að flúra mig þegar þær voru sex ára og hið sama gildir um Ásgeir Elí. Hann er sex ára núna og fékk að tattúvera mig um daginn,“ segir Benjamín. Tvíburarnir eru núna sextán ára. Að auki flúraði stjúpdóttir hans, Sigrún Eva Gerðardóttir, nafn sitt á fót hans en hún var sextán ára þá. „Fjölskyldan kom saman núna um daginn og höfðum litla tattú kvöldstund.“ Benjamín er atvinnuflúrari og hefur starfað við þetta síðustu sextán árin þó hann hafi byrjað að flúra fyrir 22 árum. Hann hefur bæði flúrað hér á landi og og erlendis. „Þau skrifuðu nafnið sitt á blað, ég afritaði þau á kalkpappír og kom fyrir á staðnum,“ segir Benjamín. „Síðan fengu þau hanska og græjuna í hendurnar og flúruðu mig. Ég var þeim innan handar og leiðbeindi þeim en þau fengu að stýra nálinni.“ Hann segir að hann hafi alltaf langað til að varðveita bernskuskrift barna sinna og fannst þetta tilvalin leið til þess. Að auki hafi honum fundist tilvalið að leyfa þeim að gera þetta sjálf, það hafi gefið flúrunum enn meiri vigt. „Ég er með öll nöfnin annars staðar í rúnum en það er allt annað. Þessi eru mun persónulegri og þýða miklu meira fyrir mig,“ segir Benjamín. Húðflúr Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
Benjamín Steinarsson er húðflúrari með fjölda flúra sjálfur. Fjögur flúr standa þó upp úr en þau settu börnin hans sjálf á hann. „Ég er með fjögur tattú sem börnin mín hafa gert á mig. Tvíburarnir mínir, Tanja Dóra og Tinna Dröfn, fengu að flúra mig þegar þær voru sex ára og hið sama gildir um Ásgeir Elí. Hann er sex ára núna og fékk að tattúvera mig um daginn,“ segir Benjamín. Tvíburarnir eru núna sextán ára. Að auki flúraði stjúpdóttir hans, Sigrún Eva Gerðardóttir, nafn sitt á fót hans en hún var sextán ára þá. „Fjölskyldan kom saman núna um daginn og höfðum litla tattú kvöldstund.“ Benjamín er atvinnuflúrari og hefur starfað við þetta síðustu sextán árin þó hann hafi byrjað að flúra fyrir 22 árum. Hann hefur bæði flúrað hér á landi og og erlendis. „Þau skrifuðu nafnið sitt á blað, ég afritaði þau á kalkpappír og kom fyrir á staðnum,“ segir Benjamín. „Síðan fengu þau hanska og græjuna í hendurnar og flúruðu mig. Ég var þeim innan handar og leiðbeindi þeim en þau fengu að stýra nálinni.“ Hann segir að hann hafi alltaf langað til að varðveita bernskuskrift barna sinna og fannst þetta tilvalin leið til þess. Að auki hafi honum fundist tilvalið að leyfa þeim að gera þetta sjálf, það hafi gefið flúrunum enn meiri vigt. „Ég er með öll nöfnin annars staðar í rúnum en það er allt annað. Þessi eru mun persónulegri og þýða miklu meira fyrir mig,“ segir Benjamín.
Húðflúr Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira