Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Tinni Sveinsson skrifar 26. febrúar 2015 15:00 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. Brynjólfur reitir af sér brandarana alla ferðina. Tekur freestyle í bílnum og þusar við hvert tækifæri um bláskeljar, útlendinga í Þistilfirði, dauða hesta, vatnstófur og fleira. Davíð og Brynjólfur fara síðan í eltingaleik við selina í firðinum en þeir bregða sér á kanó með Borea Adventures. Þessi skemmtilega ferð endar síðan í miklum „bromance“ þegar strákarnir fara út að borða og vinastíflan brestur. Þar horfast þeir í augu og syngja saman við lagið Let Her Go með Passenger. Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Næturævintýri á Mývatni Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferð sinni um Norðurland. 29. janúar 2015 15:30 Fundu leynistað undir Eyjafjöllum Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferðalagi sínu um Suðurland. 15. janúar 2015 17:30 „Nennti ekki að bleyta nærbuxurnar og vera síðan með sand í pjöllunni“ Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast félagarnir Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. 8. janúar 2015 17:15 Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Syndir norðursins Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum. 22. janúar 2015 18:00 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. Brynjólfur reitir af sér brandarana alla ferðina. Tekur freestyle í bílnum og þusar við hvert tækifæri um bláskeljar, útlendinga í Þistilfirði, dauða hesta, vatnstófur og fleira. Davíð og Brynjólfur fara síðan í eltingaleik við selina í firðinum en þeir bregða sér á kanó með Borea Adventures. Þessi skemmtilega ferð endar síðan í miklum „bromance“ þegar strákarnir fara út að borða og vinastíflan brestur. Þar horfast þeir í augu og syngja saman við lagið Let Her Go með Passenger.
Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Næturævintýri á Mývatni Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferð sinni um Norðurland. 29. janúar 2015 15:30 Fundu leynistað undir Eyjafjöllum Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferðalagi sínu um Suðurland. 15. janúar 2015 17:30 „Nennti ekki að bleyta nærbuxurnar og vera síðan með sand í pjöllunni“ Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast félagarnir Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. 8. janúar 2015 17:15 Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Syndir norðursins Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum. 22. janúar 2015 18:00 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Næturævintýri á Mývatni Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferð sinni um Norðurland. 29. janúar 2015 15:30
Fundu leynistað undir Eyjafjöllum Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferðalagi sínu um Suðurland. 15. janúar 2015 17:30
„Nennti ekki að bleyta nærbuxurnar og vera síðan með sand í pjöllunni“ Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast félagarnir Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. 8. janúar 2015 17:15
Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30
Syndir norðursins Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum. 22. janúar 2015 18:00