Púaðar niður eftir kynferðislega tilburði á unglingaballi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2015 14:34 Reykjavíkurdætur Baulað var á Reykjavíkurdætur á grunnskólahátíð í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum og brugðust meðlimir sveitarinnar við með því að sýna unglingum sem það gerðu puttann og sýndu „kynferðislega tilburði“. Þetta kemur fram í aðsendri grein Sædísar Finnbogadóttur, starfsmann félagsmiðstöðvar í grunnskóla í Hafnarfirði á vefsíðunni Bleikt.is. Í pistli Sædísar kemur fram að bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og plötusnúðurinn DJ Trikson hafi einnig stigið á svið. Samkvæmt Sædísi féllu þeir ágætlega í kramið hjá unglingunum. Í lok kvöldsins stigu Reykjavíkurdætur á svið og virtust þær ekki eiga upp á pallborðið hjá krökkunum. Ragnar Þór Pétursson, bloggari og fyrrum grunnskólakennari, gerði stöðuuppfærslu á Facebook skömmu eftir atvikið þar sem hann segir að frægð þeirra skili sér ekki almennilega yfir Kópavogslækinn. Hann bætir við að fyrir mörgum krökkunum hafði þetta aðeins verið „undarlegur hópur af tuttuguogeitthvaðára konum að blaðra um einhverja sleggju, segja börnunum að þau ættu að prófa að fá það í rassinn og spyrja hvort krakkarnir vildu að þær beruðu á sér brjóstin. Hvorki ögrandi né kúl, bara vandræðalegt og krípí.“ Í grein Sædísar einnig að þegar skemmtiatriði fyrir viðburði sé þennan séu valin verði að hafa í hug að atriðið sé ekki líklegt til að „stuðla að drykkju eða kynferðislegu athæfi.“ Vanda verði valið við val á atriðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ragnar Þór Pétursson eða Sædísi Finnbogadóttur við vinnslu fréttarinnar. Engin Reykjavíkurdætra sem blaðamaður náði í vildi tjá sig um málið. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Baulað var á Reykjavíkurdætur á grunnskólahátíð í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum og brugðust meðlimir sveitarinnar við með því að sýna unglingum sem það gerðu puttann og sýndu „kynferðislega tilburði“. Þetta kemur fram í aðsendri grein Sædísar Finnbogadóttur, starfsmann félagsmiðstöðvar í grunnskóla í Hafnarfirði á vefsíðunni Bleikt.is. Í pistli Sædísar kemur fram að bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og plötusnúðurinn DJ Trikson hafi einnig stigið á svið. Samkvæmt Sædísi féllu þeir ágætlega í kramið hjá unglingunum. Í lok kvöldsins stigu Reykjavíkurdætur á svið og virtust þær ekki eiga upp á pallborðið hjá krökkunum. Ragnar Þór Pétursson, bloggari og fyrrum grunnskólakennari, gerði stöðuuppfærslu á Facebook skömmu eftir atvikið þar sem hann segir að frægð þeirra skili sér ekki almennilega yfir Kópavogslækinn. Hann bætir við að fyrir mörgum krökkunum hafði þetta aðeins verið „undarlegur hópur af tuttuguogeitthvaðára konum að blaðra um einhverja sleggju, segja börnunum að þau ættu að prófa að fá það í rassinn og spyrja hvort krakkarnir vildu að þær beruðu á sér brjóstin. Hvorki ögrandi né kúl, bara vandræðalegt og krípí.“ Í grein Sædísar einnig að þegar skemmtiatriði fyrir viðburði sé þennan séu valin verði að hafa í hug að atriðið sé ekki líklegt til að „stuðla að drykkju eða kynferðislegu athæfi.“ Vanda verði valið við val á atriðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ragnar Þór Pétursson eða Sædísi Finnbogadóttur við vinnslu fréttarinnar. Engin Reykjavíkurdætra sem blaðamaður náði í vildi tjá sig um málið.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54