Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2015 09:15 Brendan Rodgers huggar sársvekktan Raheem Sterling. vísir/getty Evrópudraumar Liverpool eru úti þetta tímabilið eftir tap gegn Besiktas í vítaspyrnukeppni í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Þar með er ljóst að Liverpool fer ekki bakdyraleiðina í Meistaradeildina. „Við erum auðvitað svekktir að falla úr keppni með þessum hætti. Við sköpuðum nóg af færum í fyrri hálfleik til að gera þetta að erfiðu kvöldi fyrir Besiktas,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég er stoltur af liðinu og hér var frábært andrúmsloft sem við kunnum að meta. En við erum svo svekktir því við lögðum svo mikið í þennan leik.“ Vítaspyrnukeppnin í heild sinni: Liverpool er enn í harðri baráttu um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni sem gefur auðvitað sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá lifa menn á Anfield enn í voninni um að lyfta enska bikarnum í maí. „Nú einbeitum við okkur að deildinni þar sem okkur gengur mun betur. Við erum líka í góðum séns í fleiri keppnum. Ég get ekkert gert nema hrósað mínum leikmönnum,“ sagði Rodgers. „Því miður fyrir okkur var Istanbúl ekki ánægjulegur staður í kvöld.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Evrópudraumar Liverpool eru úti þetta tímabilið eftir tap gegn Besiktas í vítaspyrnukeppni í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Þar með er ljóst að Liverpool fer ekki bakdyraleiðina í Meistaradeildina. „Við erum auðvitað svekktir að falla úr keppni með þessum hætti. Við sköpuðum nóg af færum í fyrri hálfleik til að gera þetta að erfiðu kvöldi fyrir Besiktas,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég er stoltur af liðinu og hér var frábært andrúmsloft sem við kunnum að meta. En við erum svo svekktir því við lögðum svo mikið í þennan leik.“ Vítaspyrnukeppnin í heild sinni: Liverpool er enn í harðri baráttu um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni sem gefur auðvitað sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá lifa menn á Anfield enn í voninni um að lyfta enska bikarnum í maí. „Nú einbeitum við okkur að deildinni þar sem okkur gengur mun betur. Við erum líka í góðum séns í fleiri keppnum. Ég get ekkert gert nema hrósað mínum leikmönnum,“ sagði Rodgers. „Því miður fyrir okkur var Istanbúl ekki ánægjulegur staður í kvöld.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18
Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21
Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn