Neville: Ensku liðin komin á byrjunarreit í Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2015 22:15 Liverpool-menn féllu úr leik eftir vítaspyrnukeppni. vísir/getty Ensk lið hafa ekki riðið feitum hesti í Evrópukeppnunum tveimur í fótbolta á þessu tímabili. Enskur fótbolti varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni ásamt Tottenham, en Liverpool komst heldur ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Eftir 3-1 tap Arsenal gegn Monaco á miðvikudagskvöldið í Meistaradeildinni og 2-1 tap Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona má reikna með að bara Everton og kannski Chelsea verði áfram í Evrópu þetta tímabilið. Vítaspyrnukeppni Liverpool og Besiktas: Everton vann öruggan samanlagðan sigur á Young Boys í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Chelsea er með 1-1 stöðu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í viðureign sinni við PSG fyrir heimaleikinn. „Við erum á rangri leið í Evrópu. Hélt við værum að bæta okkur en því miður er ekki svo. Við erum komnir aftur á byrjunarreit,“ sagði Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og tvöfaldur sparkspekingur ársins á Englandi, á Twitter í gær. Hann fékk svo fyrirspurn um hvort enska úrvalsdeildin væri enn sú besta í heimi. Neville svaraði: „Þegar horft er til gæða deildarinnar, nei. En kannski er hún sú skemmtilegasta.“We're way off in Europe. Thought we were improving but sadly not. Back to square one!— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 “@williamlukeee: @GNev2 @PeteBoyle70 best league in the world for you, Gary?” On quality no. Maybe on entertainment .— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45 Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15 Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Ensk lið hafa ekki riðið feitum hesti í Evrópukeppnunum tveimur í fótbolta á þessu tímabili. Enskur fótbolti varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni ásamt Tottenham, en Liverpool komst heldur ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Eftir 3-1 tap Arsenal gegn Monaco á miðvikudagskvöldið í Meistaradeildinni og 2-1 tap Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona má reikna með að bara Everton og kannski Chelsea verði áfram í Evrópu þetta tímabilið. Vítaspyrnukeppni Liverpool og Besiktas: Everton vann öruggan samanlagðan sigur á Young Boys í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Chelsea er með 1-1 stöðu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í viðureign sinni við PSG fyrir heimaleikinn. „Við erum á rangri leið í Evrópu. Hélt við værum að bæta okkur en því miður er ekki svo. Við erum komnir aftur á byrjunarreit,“ sagði Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og tvöfaldur sparkspekingur ársins á Englandi, á Twitter í gær. Hann fékk svo fyrirspurn um hvort enska úrvalsdeildin væri enn sú besta í heimi. Neville svaraði: „Þegar horft er til gæða deildarinnar, nei. En kannski er hún sú skemmtilegasta.“We're way off in Europe. Thought we were improving but sadly not. Back to square one!— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 “@williamlukeee: @GNev2 @PeteBoyle70 best league in the world for you, Gary?” On quality no. Maybe on entertainment .— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45 Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15 Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45
Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15
Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01
Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18
Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21
Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17