Finnar kunna að drifta Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 10:19 Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent
Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent