Þau eru miklir aðdáendur Íslands og bera sterkar taugar til landsins. Þau hafa til dæmis kennt syni sínum að þekkja helstu staðina á Íslandi á korti. Eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan er litla krúttið hann Otto alveg með þetta á hreinu og má segja, á slæmri íslensku, að hann sprengi krúttskalann.
Sjón er sögu ríkari.