Honda skorar hátt sem bestu kaupin Finnur Thorlacius skrifar 11. febrúar 2015 10:40 Honda CR-V hafði sigur í sínum flokki bíla. Á hverju ári kýs News & World Report´s í Bandaríkjunum þá bíla sem blaðið telur bestu kaupin í hverjum flokki. Þetta árið voru 18 þeirra 21 bíla sem kosnir voru frá framleiðendum utan Bandaríkjanna. Sá framleiðandi sem hlaut flest verðlaun var Honda, en bílarnir Honda Jazz, sem vann reyndar tvo flokka, Honda CR-V og Acura TLX, RDX og MDX voru taldir bestu kaupin í sínum flokki. Honda á lúxusbílamerkið Acura. Þrír Toyota bílar unnu sína flokka, þ.e. Toyota Highlander, Toyota Camry og Lexus RX 350. Hyundai, Volkswagen og Mazda fengu tvær viðurkenningar. Volkswagen fyrir Golf og Golf GTI, Hyundai fyrir Sonata og Santa Fe og Mazda fyrir CX-9 og Mazda5. Audi A3, Subaru Outback og Nissan Murano hlutu einnig náð fyrir valnefndinni. Einu bandarísku bílarnir sem unnu sinn flokk voru Ram 1500, Chevrolet Colorado og Chevrolet Impala. Í vali News & World Report´s er tekið mið af kostnaði við eignarhald bílanna í 5 ár og það meðalverð sem greiða þarf fyrir nýja slíka bíla. Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Á hverju ári kýs News & World Report´s í Bandaríkjunum þá bíla sem blaðið telur bestu kaupin í hverjum flokki. Þetta árið voru 18 þeirra 21 bíla sem kosnir voru frá framleiðendum utan Bandaríkjanna. Sá framleiðandi sem hlaut flest verðlaun var Honda, en bílarnir Honda Jazz, sem vann reyndar tvo flokka, Honda CR-V og Acura TLX, RDX og MDX voru taldir bestu kaupin í sínum flokki. Honda á lúxusbílamerkið Acura. Þrír Toyota bílar unnu sína flokka, þ.e. Toyota Highlander, Toyota Camry og Lexus RX 350. Hyundai, Volkswagen og Mazda fengu tvær viðurkenningar. Volkswagen fyrir Golf og Golf GTI, Hyundai fyrir Sonata og Santa Fe og Mazda fyrir CX-9 og Mazda5. Audi A3, Subaru Outback og Nissan Murano hlutu einnig náð fyrir valnefndinni. Einu bandarísku bílarnir sem unnu sinn flokk voru Ram 1500, Chevrolet Colorado og Chevrolet Impala. Í vali News & World Report´s er tekið mið af kostnaði við eignarhald bílanna í 5 ár og það meðalverð sem greiða þarf fyrir nýja slíka bíla.
Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent