Nissan Leaf besti smábíllinn að mati IHS Finnur Thorlacius skrifar 11. febrúar 2015 12:58 Nissan Leaf. Alþjóðlega greiningarfyrirtækið IHS í Bandaríkjunum útnefndi Nissan Leaf besta smábílinn 2014 í árlegri skýrslu um tryggð bíleigenda við framleiðendur og bílgerðir. Skýrslan nefnist Polk Automotive Loyalty Awards er sú eina sinnar tegundar í boði fyrir alþjóðlegan bílaiðnað. Greint var frá niðurstöðum útnefninga IHS í fjölmörgum flokkum á alþjóðlegu bílasýningunni í Detrait, en athygli vakti að Nissan Leaf var jafnframt eini rafmagnsbíllinn sem tilnefndur var af hálfu IHS. Nissan Leaf hefur átt mikilli velgengni að fagna á öllum helstu mörkuðum heims síðan hann fór í fjöldaframleiðslu og sölu um allan heim. Í Bandaríkjunum seldust á síðasta ári 30.200 bílar og er Nissan Leaf fyrsti rafmagnsbíllinn á Bandaríkjamarkaði sem selst hefur í meira en 30 þúsundum eintaka á einu ári.Innrétting Nissan Leaf. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent
Alþjóðlega greiningarfyrirtækið IHS í Bandaríkjunum útnefndi Nissan Leaf besta smábílinn 2014 í árlegri skýrslu um tryggð bíleigenda við framleiðendur og bílgerðir. Skýrslan nefnist Polk Automotive Loyalty Awards er sú eina sinnar tegundar í boði fyrir alþjóðlegan bílaiðnað. Greint var frá niðurstöðum útnefninga IHS í fjölmörgum flokkum á alþjóðlegu bílasýningunni í Detrait, en athygli vakti að Nissan Leaf var jafnframt eini rafmagnsbíllinn sem tilnefndur var af hálfu IHS. Nissan Leaf hefur átt mikilli velgengni að fagna á öllum helstu mörkuðum heims síðan hann fór í fjöldaframleiðslu og sölu um allan heim. Í Bandaríkjunum seldust á síðasta ári 30.200 bílar og er Nissan Leaf fyrsti rafmagnsbíllinn á Bandaríkjamarkaði sem selst hefur í meira en 30 þúsundum eintaka á einu ári.Innrétting Nissan Leaf.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent