Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 16:20 vísir/ólöf erla Fimm flytjendur í Söngvakeppni sjónvarpsins 2015 munu flytja lög sín á ensku í úrslitakeppninni á laugardaginn. Sjö lög keppa til úrslita og mun vinningslagið verða fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 sem fer fram í Vín í Austurríki í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrðu flutt í Austurríki, bæru þau sigur úr býtum, en þetta er breyting frá síðasta ári. Á úrslitakvöldinu í ár verða lögin flutt í áætlaðri endanlegri mynd bæði í upphafi kvölds og einvíginu í lok kvölds. Lögin fimm sem flutt verða á ensku eru þessi:Fyrir alla – CademFjaðrir – SundayLítil skref – María ÓlafsdóttirÍ kvöld – Elín Sif HalldórsdóttirÍ síðasta skipti – Friðrik Dór Tvö lög munu áfram syngja á íslensku, sem þýðir að þau verði flutt á íslensku á stóra sviðinu í Vín, komist þau alla leið:Piltur og stúlka – Björn og félagarMilljón augnablik – Haukur HeiðarGefa upp nöfn dómara í fyrsta sinn Þá hefur ákvörðun verið tekin um að opinbera nöfn þeirra sem í dómnefndinni sitja, en það er í fyrsta sinn sem það er gert. Einar Bárðarson er formaður dómnefndar en með honum situr einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Það eru þau Sigríður Thorlacius, Stefán Hilmarsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Sjá einnig: Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings í þættinum næsta laugardagskvöld. Samanlögð heildarniðurstaða dómnefndar og símakosningar mun leiða í ljós hvaða tvö lög skipa efstu sætin en lögin tvö verða þá flutt aftur og kosið verður á milli þeirra í hreinni símakosningu. Eurovision Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Fimm flytjendur í Söngvakeppni sjónvarpsins 2015 munu flytja lög sín á ensku í úrslitakeppninni á laugardaginn. Sjö lög keppa til úrslita og mun vinningslagið verða fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 sem fer fram í Vín í Austurríki í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrðu flutt í Austurríki, bæru þau sigur úr býtum, en þetta er breyting frá síðasta ári. Á úrslitakvöldinu í ár verða lögin flutt í áætlaðri endanlegri mynd bæði í upphafi kvölds og einvíginu í lok kvölds. Lögin fimm sem flutt verða á ensku eru þessi:Fyrir alla – CademFjaðrir – SundayLítil skref – María ÓlafsdóttirÍ kvöld – Elín Sif HalldórsdóttirÍ síðasta skipti – Friðrik Dór Tvö lög munu áfram syngja á íslensku, sem þýðir að þau verði flutt á íslensku á stóra sviðinu í Vín, komist þau alla leið:Piltur og stúlka – Björn og félagarMilljón augnablik – Haukur HeiðarGefa upp nöfn dómara í fyrsta sinn Þá hefur ákvörðun verið tekin um að opinbera nöfn þeirra sem í dómnefndinni sitja, en það er í fyrsta sinn sem það er gert. Einar Bárðarson er formaður dómnefndar en með honum situr einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Það eru þau Sigríður Thorlacius, Stefán Hilmarsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Sjá einnig: Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings í þættinum næsta laugardagskvöld. Samanlögð heildarniðurstaða dómnefndar og símakosningar mun leiða í ljós hvaða tvö lög skipa efstu sætin en lögin tvö verða þá flutt aftur og kosið verður á milli þeirra í hreinni símakosningu.
Eurovision Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16
Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00