„Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2015 10:46 "Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“ Vísir/EPA George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókaseríunnar, sem Game of Thrones þættirnir eru byggðir á, segir að aðdáendur þáttanna þurfi að vera á tánum. Karakterar þar muni deyja, sem ekki deyja í bókunum. Bækurnar, sem og þættirnir, eru þekktar fyrir sláandi dauða karaktera. Martin mætti óvænt á Writers Guild Westa verðlaunahátíðina um helgina þar sem hann varaði aðdáendur við. „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum,“ sagði hann. „Svo þið þurfið að vera á tánum. David og D. B. eru blóðþyrstari en ég.“ David Beinhoff og D. B. Weiss eru framleiðendur þáttanna Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum ComicBook.com. Nú í apríl byrja sýningar á fimmtu seríu Game of Thrones og eru þættirnir búnir að ná bókunum. George R.R. Martin segir að þrátt fyrir að hann eigi eftir að skrifa tvær bækur af sjö: The Winds of Winter og The Dream of Spring, sé ekki ljóst hve margar sjónvarpsseríur séu eftir. „Þetta er vinsælasti þátturinn í dag, en verður hann það eftir tvö ár? Vinsælir þættir koma og fara og sjónvarpið breytist og ég hef séð það áður. Ég vona auðvitað að þeir muni segja alla söguna. Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. 31. janúar 2015 11:38 Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókaseríunnar, sem Game of Thrones þættirnir eru byggðir á, segir að aðdáendur þáttanna þurfi að vera á tánum. Karakterar þar muni deyja, sem ekki deyja í bókunum. Bækurnar, sem og þættirnir, eru þekktar fyrir sláandi dauða karaktera. Martin mætti óvænt á Writers Guild Westa verðlaunahátíðina um helgina þar sem hann varaði aðdáendur við. „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum,“ sagði hann. „Svo þið þurfið að vera á tánum. David og D. B. eru blóðþyrstari en ég.“ David Beinhoff og D. B. Weiss eru framleiðendur þáttanna Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum ComicBook.com. Nú í apríl byrja sýningar á fimmtu seríu Game of Thrones og eru þættirnir búnir að ná bókunum. George R.R. Martin segir að þrátt fyrir að hann eigi eftir að skrifa tvær bækur af sjö: The Winds of Winter og The Dream of Spring, sé ekki ljóst hve margar sjónvarpsseríur séu eftir. „Þetta er vinsælasti þátturinn í dag, en verður hann það eftir tvö ár? Vinsælir þættir koma og fara og sjónvarpið breytist og ég hef séð það áður. Ég vona auðvitað að þeir muni segja alla söguna. Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. 31. janúar 2015 11:38 Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00