Jón Kalman og Þorsteinn tilnefndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2015 10:20 Jón Kalman Stefánsson Vísir/Daníel Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014
Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira