Gulli byggir tilnefndur: "Meira en bara sjónvarpssmiður“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2015 18:00 Gunnlaugur Helgason „Þú ert í raun sá fyrsti sem hringir,“ segir Gunnlaugur Helgason, einnig þekktur sem Gulli byggir, húsasmíðameistari og dagskrárgerðarmaður. Þriðja sería þáttanna Gulli byggir hefur verið tilnefnd til Edduverðlauna sem besti þáttur í lífsstílsflokki. „Þetta er auðvitað stærsti flokkurinn og allt annað er bara upphitun fyrir hann,“ grínast hann með og hlær. „Ef ég segi þér alveg eins og er þá átti ég ekki von á þessu fyrst að fyrri tvær seríurnar voru ekki tilnefndar,“ segir Gulli. Hann bætir þó við að þessi sé öðruvísi að því leiti að lokaniðurstaða hvers viðfangsefnis fyrir sig hafi fengist í lok hvers þáttar í stað lokaþáttarins.Sjá einnig:Tilnefningar til Eddunnar 2015 Hann vill ekki gera upp á milli þáttaraðanna en segir þó sú nýjasta sé hraðari en þær sem á undan komu. Í upphafi hafi verið áætlað að þrír mánuðir færu í gerð þáttanna en þeir urðu á endanum níu talsins. „Það skilar sér í betra efni. Ég get alveg skilið hvers vegna ég var tilnefndur nú en ekki áður.“ „Við byrjuðum strax að tala um aðra seríu í kjölfar hinnar en útlit hennar veltur mikið á því hve mikinn tíma ég mun hafa,“ segir Gulli. Það sé ekki komið í ljós hvernig þáttaröðin muni verða eða hvenær hún verði tilbúin, það skýrist betur með tíð og tíma. Mögulega sé stefnt að því að hún komi strax í haust.Sjá einnig:Þarf klikkaðan mann eins og mig í eitthvað svona Þegar blaðamaður heyrði í Gulla var hann upptekinn við að henda rusli upp á kerru og fara með í Sorpu. „Það er eitt af því sem maður verður að gera þegar maður er í þessu. Ég hef oft lent í því þegar ég er að vinna að fólk stöðvar hjá mér, horfir á mig í smá stund áður en það segir; „Nú, ég hélt þú værir bara svona sjónvarpssmiður.““ „Ég er alveg í skýjunum með tilnefninguna, þú mátt hafa það eftir mér. Himinlifandi alveg hreint,“ segir Gunnlaugur að lokum. Verðlaunaafhending Eddunnar fer fram 21. febrúar næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Gulli byggir Tengdar fréttir Í hláturskasti vegna ommelettuuppskriftar Gordon Ramsey Umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni áttu í vandræðum með að hemja hláturinn í morgun. 15. janúar 2015 19:13 Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga "Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir. 4. apríl 2012 15:30 Dæmi um að asbest sé losað í venjulega ruslagáma Fólk getur þurft að greiða hátt í hundrað þúsund krónur fyrir förgun á asbesti. Efnið er baneitrað en hætt er við að farið sé á svig við reglur um förgun vegna hás kostnaðar eða vanþekkingar. 6. nóvember 2014 17:55 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
„Þú ert í raun sá fyrsti sem hringir,“ segir Gunnlaugur Helgason, einnig þekktur sem Gulli byggir, húsasmíðameistari og dagskrárgerðarmaður. Þriðja sería þáttanna Gulli byggir hefur verið tilnefnd til Edduverðlauna sem besti þáttur í lífsstílsflokki. „Þetta er auðvitað stærsti flokkurinn og allt annað er bara upphitun fyrir hann,“ grínast hann með og hlær. „Ef ég segi þér alveg eins og er þá átti ég ekki von á þessu fyrst að fyrri tvær seríurnar voru ekki tilnefndar,“ segir Gulli. Hann bætir þó við að þessi sé öðruvísi að því leiti að lokaniðurstaða hvers viðfangsefnis fyrir sig hafi fengist í lok hvers þáttar í stað lokaþáttarins.Sjá einnig:Tilnefningar til Eddunnar 2015 Hann vill ekki gera upp á milli þáttaraðanna en segir þó sú nýjasta sé hraðari en þær sem á undan komu. Í upphafi hafi verið áætlað að þrír mánuðir færu í gerð þáttanna en þeir urðu á endanum níu talsins. „Það skilar sér í betra efni. Ég get alveg skilið hvers vegna ég var tilnefndur nú en ekki áður.“ „Við byrjuðum strax að tala um aðra seríu í kjölfar hinnar en útlit hennar veltur mikið á því hve mikinn tíma ég mun hafa,“ segir Gulli. Það sé ekki komið í ljós hvernig þáttaröðin muni verða eða hvenær hún verði tilbúin, það skýrist betur með tíð og tíma. Mögulega sé stefnt að því að hún komi strax í haust.Sjá einnig:Þarf klikkaðan mann eins og mig í eitthvað svona Þegar blaðamaður heyrði í Gulla var hann upptekinn við að henda rusli upp á kerru og fara með í Sorpu. „Það er eitt af því sem maður verður að gera þegar maður er í þessu. Ég hef oft lent í því þegar ég er að vinna að fólk stöðvar hjá mér, horfir á mig í smá stund áður en það segir; „Nú, ég hélt þú værir bara svona sjónvarpssmiður.““ „Ég er alveg í skýjunum með tilnefninguna, þú mátt hafa það eftir mér. Himinlifandi alveg hreint,“ segir Gunnlaugur að lokum. Verðlaunaafhending Eddunnar fer fram 21. febrúar næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá.
Gulli byggir Tengdar fréttir Í hláturskasti vegna ommelettuuppskriftar Gordon Ramsey Umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni áttu í vandræðum með að hemja hláturinn í morgun. 15. janúar 2015 19:13 Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga "Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir. 4. apríl 2012 15:30 Dæmi um að asbest sé losað í venjulega ruslagáma Fólk getur þurft að greiða hátt í hundrað þúsund krónur fyrir förgun á asbesti. Efnið er baneitrað en hætt er við að farið sé á svig við reglur um förgun vegna hás kostnaðar eða vanþekkingar. 6. nóvember 2014 17:55 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Í hláturskasti vegna ommelettuuppskriftar Gordon Ramsey Umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni áttu í vandræðum með að hemja hláturinn í morgun. 15. janúar 2015 19:13
Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga "Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir. 4. apríl 2012 15:30
Dæmi um að asbest sé losað í venjulega ruslagáma Fólk getur þurft að greiða hátt í hundrað þúsund krónur fyrir förgun á asbesti. Efnið er baneitrað en hætt er við að farið sé á svig við reglur um förgun vegna hás kostnaðar eða vanþekkingar. 6. nóvember 2014 17:55