Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. febrúar 2015 20:00 EL-P og Killer Mike munu leika hér á landi í sumar. vísir/getty Bandaríska hip hop sveitin, og verðandi Íslandsvinurinn, Run the Jewels átti vafalaust eina allra bestu plötu ársins 2014 en það var skífan Run the Jewels 2. Aðdáendur sveitarinnar bíða nú sveittir á efri vörinni eftir því að þeir EL-P og Killer Mike sendi frá sér plötuna Meow the Jewels sem er platan endurhljóðblönduð með kattahljóðum í stað hljóðfæra. oh my god what am I doing with my life. #MeowTheJewels A video posted by thereallyrealelp (@thereallyrealelp) on Jan 23, 2015 at 5:57pm PST Run the Jewels 2 kom út í október í fyrra en dúóið bauð fólki upp á forpanta plötuna og enn fremur upp á alls konar misgáfulega pakka í leiðinni. Fyrir litla 7.500 dollara (tæpa milljón króna) færðu plötuna í fjórum vínyl eintökum, árituð plaköt, boli, eintak af öllum varningi sem hljómsveitin selur og að auki færðu tíu miða á tónleika með bandinu að eigin vali. Þú mátt koma með gest en hann fær ekki að hanga baksviðs fyrir og eftir tónleikana. Það stendur þér hins vegar til boða. 350.000 dollarar (rúmar 46 milljónir) þýða að rappararnir munu þykjast hafa áhuga á því sem þú hefur áhuga á í hálft ár. Þeir munu mæta á fundi sem þú velur, semja lag til styrktar málstaðnum og búa til heimildarmynd. Tilboðið stendur hins vegar ekki lögreglu- og/eða hryðjuverkamönnum til boða.someone made a kickstarter to fund the "MEOW THE JEWELS PACKAGE". if this gets funded i will make this album.https://t.co/6tvzp2Z3rF — el-p (@therealelp) September 17, 2014 Eitt tilboðið hljóðaði upp á 40.000 dollara (rúmar fimm milljónir) en fyrir það fé ætlaði EL-P að endurhljóðblanda plötuna með kattahljóðum í stað hljóðfæra. Aðdáandi sveitarinnar tók sig til og byrjaði með hópsöfnun á vefsíðunni Kickstarter og náði markinu. Undirbúningur við plötuna er þegar hafinn en EL-P er byrjaður að klippa saman nokkur lög og má heyra byrjunina á upphafslaginu Jeopardy hér að ofan. Einnig heimsóttu þeir dýraathvarf til að finna réttu kettina í verkið en upptöku af því má sjá hér fyrir neðan. Run the Jewels er meðal þeirra sveita sem mun koma fram á All Tomorrow Parties hátíðinni í sem fram fer á Ásbrú 2.-4. júlí næstkomandi. Meðal annara erlendra atriða má nefna Belle and Sebastian og Deafheaven. ATP í Keflavík Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Bandaríska hip hop sveitin, og verðandi Íslandsvinurinn, Run the Jewels átti vafalaust eina allra bestu plötu ársins 2014 en það var skífan Run the Jewels 2. Aðdáendur sveitarinnar bíða nú sveittir á efri vörinni eftir því að þeir EL-P og Killer Mike sendi frá sér plötuna Meow the Jewels sem er platan endurhljóðblönduð með kattahljóðum í stað hljóðfæra. oh my god what am I doing with my life. #MeowTheJewels A video posted by thereallyrealelp (@thereallyrealelp) on Jan 23, 2015 at 5:57pm PST Run the Jewels 2 kom út í október í fyrra en dúóið bauð fólki upp á forpanta plötuna og enn fremur upp á alls konar misgáfulega pakka í leiðinni. Fyrir litla 7.500 dollara (tæpa milljón króna) færðu plötuna í fjórum vínyl eintökum, árituð plaköt, boli, eintak af öllum varningi sem hljómsveitin selur og að auki færðu tíu miða á tónleika með bandinu að eigin vali. Þú mátt koma með gest en hann fær ekki að hanga baksviðs fyrir og eftir tónleikana. Það stendur þér hins vegar til boða. 350.000 dollarar (rúmar 46 milljónir) þýða að rappararnir munu þykjast hafa áhuga á því sem þú hefur áhuga á í hálft ár. Þeir munu mæta á fundi sem þú velur, semja lag til styrktar málstaðnum og búa til heimildarmynd. Tilboðið stendur hins vegar ekki lögreglu- og/eða hryðjuverkamönnum til boða.someone made a kickstarter to fund the "MEOW THE JEWELS PACKAGE". if this gets funded i will make this album.https://t.co/6tvzp2Z3rF — el-p (@therealelp) September 17, 2014 Eitt tilboðið hljóðaði upp á 40.000 dollara (rúmar fimm milljónir) en fyrir það fé ætlaði EL-P að endurhljóðblanda plötuna með kattahljóðum í stað hljóðfæra. Aðdáandi sveitarinnar tók sig til og byrjaði með hópsöfnun á vefsíðunni Kickstarter og náði markinu. Undirbúningur við plötuna er þegar hafinn en EL-P er byrjaður að klippa saman nokkur lög og má heyra byrjunina á upphafslaginu Jeopardy hér að ofan. Einnig heimsóttu þeir dýraathvarf til að finna réttu kettina í verkið en upptöku af því má sjá hér fyrir neðan. Run the Jewels er meðal þeirra sveita sem mun koma fram á All Tomorrow Parties hátíðinni í sem fram fer á Ásbrú 2.-4. júlí næstkomandi. Meðal annara erlendra atriða má nefna Belle and Sebastian og Deafheaven.
ATP í Keflavík Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira