Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2015 15:49 Steiney og Sara lásu skilaboðin. Síðan umræðan um kosti og galla Reykjavíkurdætra sem rapphljómsveitar fór af stað í vikunni, eftir ummæli Emmsjé Gauta á Twitter, hefur sveitinni borist mjög mikið af ömurlegum athugasemdum frá virkum í athugasemdum. Þær Steiney og Sara, meðlimir sveitarinnar, lásu upp níu verstu ummælin sem sveitinni hafa borist, eins og Nútíminn greindi frá fyrr í dag. Upphafið að umræðunum má rekja til tísts Emmsjé Gauta sem hafði þetta að segja um Reykjavíkurdætur á laugardagskvöld:Þetta er ekki spurning um kyn. Rapp er rapp. RVK dætur var feit pæling sem gekk ekki upp. Vond tónlist er vond tónlist. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) January 31, 2015 Gauti tjáði sig svo aftur um málið á Twitter í gær. Þar sagði hann að þeir sem væru að drulla yfir femínisma væru að misskilja málið.Allir sem hafa drullað yfir femínisma í tengslum við fréttir af mér og RVK-dætrum eru ekki mínir talsmenn. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) February 4, 2015 Vísir greindi fyrst frá málinu og var rætt við Gauta og Kolfinnu Nikulásdóttur, sem gengur undir nafninu Kylfan. Þá sagði Gauti:„Okkur langar öll að hafa góðar rappstelpur. Sem geri góð lög. Og þess vegna þorir enginn að segja neitt um Reykjavíkurdætur. Það hefur verið tabú að gagnrýna þær. Stundum er erfitt að heyra sannleikann en svona er þetta.“ Hann tók það skýrt fram að hann væri ekki á móti kvenfólki í rappi, hvað þá Reykjavíkurdætrum sem manneskjum. „Ég lít á margar þeirra sem vinkonur mínar. Það er á teikniborðinu að skoða að gera tónlist með einhverjum þeirra og ég er að fara að spila á tónleikum á þeirra vegum í næsta mánuði. Þannig að þetta er ekkert persónulegt." Kylfan gaf svo út „disslag“ á Gauta sem kveitki heldur betur bál hjá virkum í athugasemdum. Post by Reykjavíkurdætur. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Búið spil hjá Burton og Bellucci Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Síðan umræðan um kosti og galla Reykjavíkurdætra sem rapphljómsveitar fór af stað í vikunni, eftir ummæli Emmsjé Gauta á Twitter, hefur sveitinni borist mjög mikið af ömurlegum athugasemdum frá virkum í athugasemdum. Þær Steiney og Sara, meðlimir sveitarinnar, lásu upp níu verstu ummælin sem sveitinni hafa borist, eins og Nútíminn greindi frá fyrr í dag. Upphafið að umræðunum má rekja til tísts Emmsjé Gauta sem hafði þetta að segja um Reykjavíkurdætur á laugardagskvöld:Þetta er ekki spurning um kyn. Rapp er rapp. RVK dætur var feit pæling sem gekk ekki upp. Vond tónlist er vond tónlist. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) January 31, 2015 Gauti tjáði sig svo aftur um málið á Twitter í gær. Þar sagði hann að þeir sem væru að drulla yfir femínisma væru að misskilja málið.Allir sem hafa drullað yfir femínisma í tengslum við fréttir af mér og RVK-dætrum eru ekki mínir talsmenn. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) February 4, 2015 Vísir greindi fyrst frá málinu og var rætt við Gauta og Kolfinnu Nikulásdóttur, sem gengur undir nafninu Kylfan. Þá sagði Gauti:„Okkur langar öll að hafa góðar rappstelpur. Sem geri góð lög. Og þess vegna þorir enginn að segja neitt um Reykjavíkurdætur. Það hefur verið tabú að gagnrýna þær. Stundum er erfitt að heyra sannleikann en svona er þetta.“ Hann tók það skýrt fram að hann væri ekki á móti kvenfólki í rappi, hvað þá Reykjavíkurdætrum sem manneskjum. „Ég lít á margar þeirra sem vinkonur mínar. Það er á teikniborðinu að skoða að gera tónlist með einhverjum þeirra og ég er að fara að spila á tónleikum á þeirra vegum í næsta mánuði. Þannig að þetta er ekkert persónulegt." Kylfan gaf svo út „disslag“ á Gauta sem kveitki heldur betur bál hjá virkum í athugasemdum. Post by Reykjavíkurdætur.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Búið spil hjá Burton og Bellucci Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning