Hozier sendi kveðju á gesti Hlustendaverðlaunanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. febrúar 2015 17:06 Hlustendaverðlaunin 2015 voru haldin síðastliðin föstudag í Gamla Bíó með pompi og prakt. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, X-977, FM957 og Bylgjan þá tónlistarmenn sem þeim þótti hafa skarað fram úr á árinu. Kosningin fór fram hér á Vísi. Meðal þeirra sem hlaut verðlaun var Írinn Andrew Hozier-Byrne sem er yfirleitt kallaður Hozier. Lag hans, Take Me To Church, var valið besta erlenda lag ársins. Hozier gat ekki verið viðstaddur athöfnina þar sem hann er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hann lét því nægja að senda kveðju til aðdáenda hér á landi. Hozier var meðal þeirra listamanna sem komu fram á Iceland Airwaves hátíðinni síðasta ár og í lok kveðjunnar segir hann að hann geti ekki beðið eftir því að koma hingað aftur. Kveðju Hozier til Hlustendaverðlaunanna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2015 voru haldin síðastliðin föstudag í Gamla Bíó með pompi og prakt. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, X-977, FM957 og Bylgjan þá tónlistarmenn sem þeim þótti hafa skarað fram úr á árinu. Kosningin fór fram hér á Vísi. Meðal þeirra sem hlaut verðlaun var Írinn Andrew Hozier-Byrne sem er yfirleitt kallaður Hozier. Lag hans, Take Me To Church, var valið besta erlenda lag ársins. Hozier gat ekki verið viðstaddur athöfnina þar sem hann er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hann lét því nægja að senda kveðju til aðdáenda hér á landi. Hozier var meðal þeirra listamanna sem komu fram á Iceland Airwaves hátíðinni síðasta ár og í lok kveðjunnar segir hann að hann geti ekki beðið eftir því að koma hingað aftur. Kveðju Hozier til Hlustendaverðlaunanna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48
Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30