Nýr leiðtogi Pegida strax hættur Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2015 14:40 Kathrin Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Vísir/AP Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Lutz Bachmann lét af störfum í síðustu viku eftir að mynd birtist af honum í líki Adolfs Hitler, auk þess að hann hafði látið ósmekkleg orð falla um flóttamenn. Hreyfingin mótmælir það sem hún kallar „íslamsvæðingu heimsins“, en athygli hópsins hefur fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi, þar sem hann er uppruninn, en markmið hópsins snýr að allri Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að auk Örtel, hafi fjórir forsvarsmenn hreyfingarinnar hætt störfum. Einn fimmmenninganna sagði dagblaðinu Bild að þau hafi hætt vegna áframhaldandi áhrifa og afskipta Bachmann, og þátt systurhreyfingar Pegida í borginni Leipzig, Legida.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Fleiri þúsund manns hafa mætt á mótmælafundi Pegida í fjölda borga og bæja síðustu vikurnar, sér í lagi í Dresden þar sem hreyfingin spratt upp. Uppgangur Pegida hefur fengið Angelu Merkel Þýskalandskanslara og fjölda annarra þýskra ráðamanna til að vara við hættur umburðarleysis og rasisma. Þá hafa fundir verið haldnir til að mótmæla Pegida. Flóttamenn Tengdar fréttir Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Lutz Bachmann lét af störfum í síðustu viku eftir að mynd birtist af honum í líki Adolfs Hitler, auk þess að hann hafði látið ósmekkleg orð falla um flóttamenn. Hreyfingin mótmælir það sem hún kallar „íslamsvæðingu heimsins“, en athygli hópsins hefur fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi, þar sem hann er uppruninn, en markmið hópsins snýr að allri Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að auk Örtel, hafi fjórir forsvarsmenn hreyfingarinnar hætt störfum. Einn fimmmenninganna sagði dagblaðinu Bild að þau hafi hætt vegna áframhaldandi áhrifa og afskipta Bachmann, og þátt systurhreyfingar Pegida í borginni Leipzig, Legida.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Fleiri þúsund manns hafa mætt á mótmælafundi Pegida í fjölda borga og bæja síðustu vikurnar, sér í lagi í Dresden þar sem hreyfingin spratt upp. Uppgangur Pegida hefur fengið Angelu Merkel Þýskalandskanslara og fjölda annarra þýskra ráðamanna til að vara við hættur umburðarleysis og rasisma. Þá hafa fundir verið haldnir til að mótmæla Pegida.
Flóttamenn Tengdar fréttir Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39
Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43
Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40