Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 12:12 Poehler og Fey létu Cosby heyra það. Vísir/Getty Amy Poehler og Tina Fey hraunuðu yfir Bill Cosby á Golden Globe-hátíðinni sem fram fór í nótt. Cosby hefur ítrekað verið sakaður um nauðgun, en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram og sagt hann hafa nauðgað sér. Poehler og Fey ákváðu að búa til brandara úr þessu og varð Cosby skotspónn grínsins. Þegar þær voru að tala um kvikmyndina Into the Woods, sem er byggð á nokkrum ævintýrum Grimms-bræðra, sagði Poehler. „Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Hér má sjá þær gera grín af grínistanum. Þetta vakti upp mjög sterk viðbrögð í salnum og á Twitter.Jessica Chastain's reaction to the first #Cosby joke was pretty great #GoldenGlobespic.twitter.com/vVvSP0nY9z — Sunny Dhillon (@TheSunnyDhillon) January 12, 2015 Cosby var ekki sá eini sem þær gerði grín af. Þær fóru um víðan völl í þeim efnum og gerðu grín af mörgum sem voru í salnum. Frammistaða þeirra var lofuð mjög. Hér að neðan má sjá hluta af því sem þær sögðu í gær. Erlendir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér hverjir hlóu af brandarnum um Cosby. Í umfjöllun The Guardian kemur fram að George Clooney, Helen Mirren, Taylor Hackford, Julie Taymor, Harvey Weinstein, Cindy Crawford og Julianne Moore hafi hlegið. Erfitt sé að lesa í viðbrögð nokkurra, eftir að brandarinn var sagður. Þar fór fremstur í flokki Bill Murray sem var eins og hann væri steinrunninn. Grín þeirra vakti mikla athygli á Twitter, hér að neðan má sjá brot af þeim.Bill Cosby joke ... too much to soon? #GoldenGlobes— Jaime Manela (@jaimemanels) January 12, 2015 How do you not love Tina Fey & Amy Poelher? Unless you're a man with power in Hollywood. Or Bill Cosby. #GoldenGlobes— Andrew Rabensteine (@adrnyc) January 12, 2015 I'm not gonna live tweet the #GoldenGlobes, but I will retweet everything I see about the amazing @BillCosby jokes. GO AMY & TINA!— Jon Manganello (@jonnymangs) January 12, 2015 Bill Cosby Golden Globes Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira
Amy Poehler og Tina Fey hraunuðu yfir Bill Cosby á Golden Globe-hátíðinni sem fram fór í nótt. Cosby hefur ítrekað verið sakaður um nauðgun, en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram og sagt hann hafa nauðgað sér. Poehler og Fey ákváðu að búa til brandara úr þessu og varð Cosby skotspónn grínsins. Þegar þær voru að tala um kvikmyndina Into the Woods, sem er byggð á nokkrum ævintýrum Grimms-bræðra, sagði Poehler. „Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Hér má sjá þær gera grín af grínistanum. Þetta vakti upp mjög sterk viðbrögð í salnum og á Twitter.Jessica Chastain's reaction to the first #Cosby joke was pretty great #GoldenGlobespic.twitter.com/vVvSP0nY9z — Sunny Dhillon (@TheSunnyDhillon) January 12, 2015 Cosby var ekki sá eini sem þær gerði grín af. Þær fóru um víðan völl í þeim efnum og gerðu grín af mörgum sem voru í salnum. Frammistaða þeirra var lofuð mjög. Hér að neðan má sjá hluta af því sem þær sögðu í gær. Erlendir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér hverjir hlóu af brandarnum um Cosby. Í umfjöllun The Guardian kemur fram að George Clooney, Helen Mirren, Taylor Hackford, Julie Taymor, Harvey Weinstein, Cindy Crawford og Julianne Moore hafi hlegið. Erfitt sé að lesa í viðbrögð nokkurra, eftir að brandarinn var sagður. Þar fór fremstur í flokki Bill Murray sem var eins og hann væri steinrunninn. Grín þeirra vakti mikla athygli á Twitter, hér að neðan má sjá brot af þeim.Bill Cosby joke ... too much to soon? #GoldenGlobes— Jaime Manela (@jaimemanels) January 12, 2015 How do you not love Tina Fey & Amy Poelher? Unless you're a man with power in Hollywood. Or Bill Cosby. #GoldenGlobes— Andrew Rabensteine (@adrnyc) January 12, 2015 I'm not gonna live tweet the #GoldenGlobes, but I will retweet everything I see about the amazing @BillCosby jokes. GO AMY & TINA!— Jon Manganello (@jonnymangs) January 12, 2015
Bill Cosby Golden Globes Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira