„Eingöngu múslimar búa í Birmingham“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 14:43 Steve Emerson fer líklega ekki til Birmingham á næstunni. mynd/youtube Steve Emerson var fenginn til af Fox News til að gefa sérfræðiálit um stöðu mála í málefnum múslima í Evrópu. Í spjallinu varð honum laglega á í messunni og þurfti hann að lokum að biðjast afsökunar á því sem hann sagði. Meðal þess sem hann sagði var að í Evrópu væru komin upp svæði þar sem múslimar réðu ríkjum og hefðu komið á fót sjaíralögum. Þessi svæði væru þess eðlis að öðrum en múslimum væri ekki heimilt að koma inn á þau. Er Emerson var inntur eftir því hvar slík svæði væri að finna benti hann á að Birmingham væri alfarið múslimsk borg. Sjá má þetta gullkorn á mínútu 1:40 í myndbandinu hér að neðan en inngangurinn að því er einnig fróðlegur. Sú staðhæfing er töluvert fjarri því að vera sönn en Birmingham er næst fjölmennasta borg Bretlands, á eftir London, með rúma milljón íbúa. Í kjölfarið fór hashtagið #FoxNewsFacts á flug á vefsíðunni Twitter og er nú meðal þeirra vinsælustu á síðunni.A Muslim in restaurant sneezed so hard today that people almost died, but situation is under control now #FoxNewsFacts — Shewaani (@iShewaani) January 12, 2015This is an actual photo of the queen before & after she visited Birmingham! #foxnewsfactspic.twitter.com/EL0xbqUpR0 — Amrit Singh (@MrASingh) January 12, 2015BREAKING! Margaret Thatcher was secret Muslim Jihadist (seen here wearing Hijab): #foxnewsfactspic.twitter.com/q2iGty9Icx — Tom Pride (@ThomasPride) January 12, 2015Norwich is now under @Shakira law. The mandatory salsa lessons are brutal,but we get better outfits. #foxnewsfactspic.twitter.com/Vm4seGabyu — Mistress Emily (@MsEmilyPhoenix) January 12, 2015 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Steve Emerson var fenginn til af Fox News til að gefa sérfræðiálit um stöðu mála í málefnum múslima í Evrópu. Í spjallinu varð honum laglega á í messunni og þurfti hann að lokum að biðjast afsökunar á því sem hann sagði. Meðal þess sem hann sagði var að í Evrópu væru komin upp svæði þar sem múslimar réðu ríkjum og hefðu komið á fót sjaíralögum. Þessi svæði væru þess eðlis að öðrum en múslimum væri ekki heimilt að koma inn á þau. Er Emerson var inntur eftir því hvar slík svæði væri að finna benti hann á að Birmingham væri alfarið múslimsk borg. Sjá má þetta gullkorn á mínútu 1:40 í myndbandinu hér að neðan en inngangurinn að því er einnig fróðlegur. Sú staðhæfing er töluvert fjarri því að vera sönn en Birmingham er næst fjölmennasta borg Bretlands, á eftir London, með rúma milljón íbúa. Í kjölfarið fór hashtagið #FoxNewsFacts á flug á vefsíðunni Twitter og er nú meðal þeirra vinsælustu á síðunni.A Muslim in restaurant sneezed so hard today that people almost died, but situation is under control now #FoxNewsFacts — Shewaani (@iShewaani) January 12, 2015This is an actual photo of the queen before & after she visited Birmingham! #foxnewsfactspic.twitter.com/EL0xbqUpR0 — Amrit Singh (@MrASingh) January 12, 2015BREAKING! Margaret Thatcher was secret Muslim Jihadist (seen here wearing Hijab): #foxnewsfactspic.twitter.com/q2iGty9Icx — Tom Pride (@ThomasPride) January 12, 2015Norwich is now under @Shakira law. The mandatory salsa lessons are brutal,but we get better outfits. #foxnewsfactspic.twitter.com/Vm4seGabyu — Mistress Emily (@MsEmilyPhoenix) January 12, 2015
Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira