Auddi tekur upp nýja Atvinnumenn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 14:16 Meðal þeirra sem hafa verið nefnd í tengslum við nýja þætti eru Kolbeinn Sigþórsson, Helena Sverrisdóttir og Gylfi Sigurðsson. Auðunn Blöndal mun gera nýja þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, en fyrri þáttaröðin naut mikilla vinsælda á sínum tíma. Í þáttunum heimsækir Auðunn íslenska afreksmenn í íþróttum. „Þetta verða sex þættir og við munum heimsækja nýja atvinnumenn, þetta verða allt ný nöfn,“ segir Auðunn í samtali við Vísi. Hann segir að einhverjir hafi velt því fyrir sér hvort hann ætlaði sér að fara til Barcelona að heimsækja handknattleiksmanninn Guðjón Val Sigurðsson eða til Bolton að heimsækja knattspyrnukappann Eið Smára Guðjohnsen. Þeir voru báðir í síðustu þáttaröð og verða því ekki heimsóttir af þessu sinni. Af nógu er að taka þegar það kemur að íslenskum atvinnumönnum erlendis. Auðunn varpaði spurningu fram á Twitter hvaða atvinnumenn fólk vildi að hann myndi heimsækja. Svörin létu ekki á sér standa. Stungið var upp á nöfnum eins og Gylfi Sigurðsson, Kolbeinn Sigþórsson, Helena Sverrisdóttir og Ragnar Sigurðsson.Hér má sjá kynningu frá fyrstu þáttaröðinni. Auðunn segir ekki vera búið að ákveða hvert verður farið. En hann segir að allir sem hann hafi talað við að svo stöddu hafi tekið vel í hugmyndina um heimsókn. „Allir sem ég hef talað við eru meira en til í þetta. Við erum byrjuð að undirbúa þættina og svo munur tökur hefjast í lok sumars og standa fram á haust. Við stefnum af því að hafa þættina mjög „current“ og munum reyna að stökkva til ef eitthvað stórt gerist hjá einhverjum atvinnumanninum okkar.“ Auðunn segir að huga þurfi að heilmiklu þegar lagt er af stað með tökulið erlendis. „Síðast vorum við alveg með fimm til sex manns að ferðast um Evrópu.“ Þá var Hannes Þór Halldórsson leikstjóri þáttanna og ferðaðist með Auðunni til atvinnumannanna sem voru til umfjöllunar í þáttunum. Eins og flestir vita er Hannes nú landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu og sjálfur atvinnumaður. „Já, nú gæti maður jafnvel þurft að heimsækja leikstjórann,“ segir Auðunn og hlær. Hér að neðan má sjá brot úr fyrstu þáttaröðinni. Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Auðunn Blöndal mun gera nýja þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, en fyrri þáttaröðin naut mikilla vinsælda á sínum tíma. Í þáttunum heimsækir Auðunn íslenska afreksmenn í íþróttum. „Þetta verða sex þættir og við munum heimsækja nýja atvinnumenn, þetta verða allt ný nöfn,“ segir Auðunn í samtali við Vísi. Hann segir að einhverjir hafi velt því fyrir sér hvort hann ætlaði sér að fara til Barcelona að heimsækja handknattleiksmanninn Guðjón Val Sigurðsson eða til Bolton að heimsækja knattspyrnukappann Eið Smára Guðjohnsen. Þeir voru báðir í síðustu þáttaröð og verða því ekki heimsóttir af þessu sinni. Af nógu er að taka þegar það kemur að íslenskum atvinnumönnum erlendis. Auðunn varpaði spurningu fram á Twitter hvaða atvinnumenn fólk vildi að hann myndi heimsækja. Svörin létu ekki á sér standa. Stungið var upp á nöfnum eins og Gylfi Sigurðsson, Kolbeinn Sigþórsson, Helena Sverrisdóttir og Ragnar Sigurðsson.Hér má sjá kynningu frá fyrstu þáttaröðinni. Auðunn segir ekki vera búið að ákveða hvert verður farið. En hann segir að allir sem hann hafi talað við að svo stöddu hafi tekið vel í hugmyndina um heimsókn. „Allir sem ég hef talað við eru meira en til í þetta. Við erum byrjuð að undirbúa þættina og svo munur tökur hefjast í lok sumars og standa fram á haust. Við stefnum af því að hafa þættina mjög „current“ og munum reyna að stökkva til ef eitthvað stórt gerist hjá einhverjum atvinnumanninum okkar.“ Auðunn segir að huga þurfi að heilmiklu þegar lagt er af stað með tökulið erlendis. „Síðast vorum við alveg með fimm til sex manns að ferðast um Evrópu.“ Þá var Hannes Þór Halldórsson leikstjóri þáttanna og ferðaðist með Auðunni til atvinnumannanna sem voru til umfjöllunar í þáttunum. Eins og flestir vita er Hannes nú landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu og sjálfur atvinnumaður. „Já, nú gæti maður jafnvel þurft að heimsækja leikstjórann,“ segir Auðunn og hlær. Hér að neðan má sjá brot úr fyrstu þáttaröðinni.
Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira