Þín afstaða skiptir máli Rikka skrifar 14. janúar 2015 13:00 visir/getty Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið. Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið.
Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira