5 verstu megrunarkúrarnir 2015 Rikka skrifar 19. janúar 2015 09:00 visir/getty Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis. Fjöldinn allur af kúrum voru skoðaðir og prófaðir úr frá þessum vinklum og að lokum komust sérfræðingarnir að þessum niðurstöðum.Verstu megrunarkúrarnirThe Fast Diet eða 5:2 eins og við þekkjum hann hérna á Íslandi. Hann gengur út á að borða venjulega 5 daga vikunnar en einungis 5-600 hitaeiningar hina dagana 2. Sérfræðingarnir töldu sig ekki geta ráðlagt almenningi að neyta svona fárra hitaeininga.Atkins kúrinn Margir kannast við þennan kúr og hafa náð ágætis árangri með honum en hann gengur út á að skera niður kolvetni í fæðuinntöku. Ekki er þó talið ráðlegt að skera algerlega út kolvetni þar sem að þau eru orkuefni líkamans.Hráfæði Margar reglur, flókinn undirbúningur og tækjakaup fylgja því að fara á hráfæðiskúr og er það einn af aðalókostum kúrsins. Aftur á móti er það deginum ljósara að það er hollt að borða nóg af grænmeti, fræum og ávöxtum.Dukan kúrinn Þarna máttu borða eins mikið og þú vilt af vissum fæðutegundum en ókosturinn er aftur á móti að þá ertu að neyta frekar einhæfrar fæðu sem gæti skilað sér í næringarskorti. Aðaláhersla er lögð á prótíninntöku og minna af kolvetni.Paleo Það eru kannski margir hissa á því að sjá Paleo kúrinn á lista yfir verstu megrunarkúranna. En sérfræðingarnir telja að það vanti allt jafnvægi í kúrinn, það sé lögð of mikil áhersla á kjöt og of lítil á trefjar og mjólkurvörur auk þess sem að kúrinn gæti orðið dálítið dýr. Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið
Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis. Fjöldinn allur af kúrum voru skoðaðir og prófaðir úr frá þessum vinklum og að lokum komust sérfræðingarnir að þessum niðurstöðum.Verstu megrunarkúrarnirThe Fast Diet eða 5:2 eins og við þekkjum hann hérna á Íslandi. Hann gengur út á að borða venjulega 5 daga vikunnar en einungis 5-600 hitaeiningar hina dagana 2. Sérfræðingarnir töldu sig ekki geta ráðlagt almenningi að neyta svona fárra hitaeininga.Atkins kúrinn Margir kannast við þennan kúr og hafa náð ágætis árangri með honum en hann gengur út á að skera niður kolvetni í fæðuinntöku. Ekki er þó talið ráðlegt að skera algerlega út kolvetni þar sem að þau eru orkuefni líkamans.Hráfæði Margar reglur, flókinn undirbúningur og tækjakaup fylgja því að fara á hráfæðiskúr og er það einn af aðalókostum kúrsins. Aftur á móti er það deginum ljósara að það er hollt að borða nóg af grænmeti, fræum og ávöxtum.Dukan kúrinn Þarna máttu borða eins mikið og þú vilt af vissum fæðutegundum en ókosturinn er aftur á móti að þá ertu að neyta frekar einhæfrar fæðu sem gæti skilað sér í næringarskorti. Aðaláhersla er lögð á prótíninntöku og minna af kolvetni.Paleo Það eru kannski margir hissa á því að sjá Paleo kúrinn á lista yfir verstu megrunarkúranna. En sérfræðingarnir telja að það vanti allt jafnvægi í kúrinn, það sé lögð of mikil áhersla á kjöt og of lítil á trefjar og mjólkurvörur auk þess sem að kúrinn gæti orðið dálítið dýr.
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið