Alonso er varaskeifa Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. janúar 2015 22:00 Ætli Alonso muni koma til Mercedes í stað Hamilton? Vísir/Getty Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. Mercedes og Hamilton hafa ekki komist að samkomulagi um famlengingu á samningi lengra en til loka komandi tímabils.Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes vonaðist til að það tækist að ljúka samningum í desember en það tókst ekki. Hann er þó enn bjartsýnn á að samningar takist. „Það liggur ekkert á ennþá, við munum ræða þetta á tímabilinu,“ sagði Wolff aðspurður um stöðu samningaviðræðanna. Wolff hefur þegar ákveðið hvaða ökumenn hann ætlar að tala við, Alonso er þar efstur á lista. Spánverjinn samndi nýverið við McLaren. Sá samningur er til margra ára en líklega er ákvæði í honum sem heimilar Alonso að hverfa á brott ef bíllinn er ekki nógu góður. „Ég er bjartsýnn á að okkur takist að hala núverandi ökumönnum. Takist það ekki er Alonso besti kosturinn, á eftir honum Valtteri Bottas,“ sagði Wolff. „Hann er hættulegur andstæðingur í öllum bílum, ef hann er í bíl sem getur aðeins náð sjötta sæti tekst honum samt að enda í þriðja,“ sagði Wolff um Alonso. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. Mercedes og Hamilton hafa ekki komist að samkomulagi um famlengingu á samningi lengra en til loka komandi tímabils.Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes vonaðist til að það tækist að ljúka samningum í desember en það tókst ekki. Hann er þó enn bjartsýnn á að samningar takist. „Það liggur ekkert á ennþá, við munum ræða þetta á tímabilinu,“ sagði Wolff aðspurður um stöðu samningaviðræðanna. Wolff hefur þegar ákveðið hvaða ökumenn hann ætlar að tala við, Alonso er þar efstur á lista. Spánverjinn samndi nýverið við McLaren. Sá samningur er til margra ára en líklega er ákvæði í honum sem heimilar Alonso að hverfa á brott ef bíllinn er ekki nógu góður. „Ég er bjartsýnn á að okkur takist að hala núverandi ökumönnum. Takist það ekki er Alonso besti kosturinn, á eftir honum Valtteri Bottas,“ sagði Wolff. „Hann er hættulegur andstæðingur í öllum bílum, ef hann er í bíl sem getur aðeins náð sjötta sæti tekst honum samt að enda í þriðja,“ sagði Wolff um Alonso.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Hamilton: Alonso og McLaren verður betra samband Fernando Alonso mun ekki lenda í sömu vandræðum og hann lenti í hjá McLaren síðast þegar hann ók fyrir liðið, árið 2007. 1. desember 2014 21:45
Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56
Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00
Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30
Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15. desember 2014 20:00