Stallone leikur Rambo í nýrri mynd Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 14:00 Stallone hefur lengi túlkað John Rambo. Vísir/Getty Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter um helgina að hann myndi leika í nýrri mynd um hasarhetjuna John Rambo. Titill myndarinnar er Rambo: Last blood, en beðið hefur verið eftir henni í þónokkurn tíma.Doing Scarpa based on Gangster Greg Scarpa after LAST BLOOD RAMBO... — Sylvester Stallone (@TheSlyStallone) December 28, 2014Eins og sjá má á tístinu tilkynnti Stallone þetta í framhjáhlaupi, en hann tilkynnti fyrst að hann myndi leika Gregory Scarpa í samnefndri mynd um gangsterinn. Sjö ár eru síðan Stallone túlkaði Rambo síðast, en sú mynd þénaði 113 milljónir bandaríkjadala. Stallone hefur velt því fyrir sér hvort hann ætti að leggja karakterinn á hilluna; hætta að leika í Rambó-myndum. En þær vangaveltur hafa greinilega endað með því að leikarinn þekkti ætlar að leika í að minnsta kosti einni mynd í viðbót. Margir velta því fyrir sér hvort að þetta sé síðasta myndin í seríunni, því fyrsta myndin um Rambo hét Rambo: First Blood. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter um helgina að hann myndi leika í nýrri mynd um hasarhetjuna John Rambo. Titill myndarinnar er Rambo: Last blood, en beðið hefur verið eftir henni í þónokkurn tíma.Doing Scarpa based on Gangster Greg Scarpa after LAST BLOOD RAMBO... — Sylvester Stallone (@TheSlyStallone) December 28, 2014Eins og sjá má á tístinu tilkynnti Stallone þetta í framhjáhlaupi, en hann tilkynnti fyrst að hann myndi leika Gregory Scarpa í samnefndri mynd um gangsterinn. Sjö ár eru síðan Stallone túlkaði Rambo síðast, en sú mynd þénaði 113 milljónir bandaríkjadala. Stallone hefur velt því fyrir sér hvort hann ætti að leggja karakterinn á hilluna; hætta að leika í Rambó-myndum. En þær vangaveltur hafa greinilega endað með því að leikarinn þekkti ætlar að leika í að minnsta kosti einni mynd í viðbót. Margir velta því fyrir sér hvort að þetta sé síðasta myndin í seríunni, því fyrsta myndin um Rambo hét Rambo: First Blood.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein