Sæðisbanki snillinganna sigga dögg skrifar 7. janúar 2015 11:00 Hvort ráðast gáfur af umhverfi eða erfðum? Vísir/Getty Greind er flókið fyrirbæri og löngum blundar í manninum sú hugmynd að „hreinrækta“ gáfað fólk og að lykilinn að greind finnist í erfðum viðkomandi. Flest fólk mælist með greindarvísitölu á milli 70 til 130 stig. Greindarvísitala mannkyns virðist fara hækkandi um 3 stig á hverjum áratug. Það er meðal annars talið vera vegna lengri skólagöngu, betri næringar, flóknara samfélagi og öðruvísi uppeldi; samkvæmt Vísindavefnum. Það er áætlað að um 20-40% af greind barna megi rekja til erfða, eða foreldra. Sem þýðir einfaldlega það að þú fæðist inn í fjölskyldu yfirburðagreindra snillinga þá er ekki sjálfgefið að þú verðir snillingur, ekki frekar en ef þú fæðist inni í „venjulega“ fjölskyldu. Greind er háð bæði umhverfi og erfðum en það stoppað þó ekki bandaríska milljónamæringinn Robert Klark Graham sem nældi sér í sæði gáfumanna og frysti, í þeirri von að mannkynið myndi ekki forheimskast heldur halda áfram að verða gáfðara. Hér er heimildarmyndin um þetta verkefni hans. Heilsa Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir
Greind er flókið fyrirbæri og löngum blundar í manninum sú hugmynd að „hreinrækta“ gáfað fólk og að lykilinn að greind finnist í erfðum viðkomandi. Flest fólk mælist með greindarvísitölu á milli 70 til 130 stig. Greindarvísitala mannkyns virðist fara hækkandi um 3 stig á hverjum áratug. Það er meðal annars talið vera vegna lengri skólagöngu, betri næringar, flóknara samfélagi og öðruvísi uppeldi; samkvæmt Vísindavefnum. Það er áætlað að um 20-40% af greind barna megi rekja til erfða, eða foreldra. Sem þýðir einfaldlega það að þú fæðist inn í fjölskyldu yfirburðagreindra snillinga þá er ekki sjálfgefið að þú verðir snillingur, ekki frekar en ef þú fæðist inni í „venjulega“ fjölskyldu. Greind er háð bæði umhverfi og erfðum en það stoppað þó ekki bandaríska milljónamæringinn Robert Klark Graham sem nældi sér í sæði gáfumanna og frysti, í þeirri von að mannkynið myndi ekki forheimskast heldur halda áfram að verða gáfðara. Hér er heimildarmyndin um þetta verkefni hans.
Heilsa Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir