Bílaframleiðendur innkölluðu 60 milljónir bíla í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2015 12:30 Miklar innkallanir voru vegna gallaðra öryggispúða frá framleiðandanum Takata í Japan. Aldrei fyrr hafa bílaframleiðendur innkallað eins marga bíla á einu ári vegna galla eins og í fyrra. Alls nema innkallanir 60,5 milljónum bíla. Fyrra met var 30,8 milljónir bíla árið 2004. Fáir búast við því að þetta met í fyrra verði slegið í bráð. Afar víðtækir gallar í ræsibúnaði bíla frá General Motors og gallaðir öryggispúðar sem japanski framleiðandinn Takata seldi fjölmörgum bílaframleiðendum eiga stóran þátt í þessu metári innkallana. Sífellt harðari sektir sem lagðar hafa verið á bílframleiðendur sem bíða með að innkalla gallaða bíla sína hefur að auki haft þessi áhrif og tók hver framleiðandinn af öðrum þá ákvörðun í fyrra að innkalla bíla sína áður en að sektum eða slysum kæmi. Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent
Aldrei fyrr hafa bílaframleiðendur innkallað eins marga bíla á einu ári vegna galla eins og í fyrra. Alls nema innkallanir 60,5 milljónum bíla. Fyrra met var 30,8 milljónir bíla árið 2004. Fáir búast við því að þetta met í fyrra verði slegið í bráð. Afar víðtækir gallar í ræsibúnaði bíla frá General Motors og gallaðir öryggispúðar sem japanski framleiðandinn Takata seldi fjölmörgum bílaframleiðendum eiga stóran þátt í þessu metári innkallana. Sífellt harðari sektir sem lagðar hafa verið á bílframleiðendur sem bíða með að innkalla gallaða bíla sína hefur að auki haft þessi áhrif og tók hver framleiðandinn af öðrum þá ákvörðun í fyrra að innkalla bíla sína áður en að sektum eða slysum kæmi.
Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent