Fyrsta Toyota sýningin á afmælisárinu Finnur Thorlacius skrifar 8. janúar 2015 14:43 Toyota Land Cruiser 150. Fyrsta stórsýningin í tilefni af 50 ára afmæli Toyota á Íslandi verður haldin hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og á Akureyri laugardaginn 10. janúar frá kl. 12 – 16. Á sýningunni á laugardag verður Land Cruiser 150 kynntur með sérstökum afmælisbreytingapakka en í honum er m.a. 33“ breyting, húddhlíf og dráttarbeisli. Verðmæti pakkans er um 750.000 kr. en hann fylgir með án aukakostnaðar. Í tilefni 50 ára afmælis Toyota á Íslandi fylgir flugmiði til Evrópu með öllum nýjum Toyotum sem afhentar eru á árinu og heppinn Toyotaeigandi sem fær nýjan bíl afhentan í janúar fær 500.000 Vildarpunkta Icelandair. Allir eru hvattir til að koma á laugardag frá kl. 12 – 16 og sjá það nýjasta sem í boði er frá Toyota. Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent
Fyrsta stórsýningin í tilefni af 50 ára afmæli Toyota á Íslandi verður haldin hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og á Akureyri laugardaginn 10. janúar frá kl. 12 – 16. Á sýningunni á laugardag verður Land Cruiser 150 kynntur með sérstökum afmælisbreytingapakka en í honum er m.a. 33“ breyting, húddhlíf og dráttarbeisli. Verðmæti pakkans er um 750.000 kr. en hann fylgir með án aukakostnaðar. Í tilefni 50 ára afmælis Toyota á Íslandi fylgir flugmiði til Evrópu með öllum nýjum Toyotum sem afhentar eru á árinu og heppinn Toyotaeigandi sem fær nýjan bíl afhentan í janúar fær 500.000 Vildarpunkta Icelandair. Allir eru hvattir til að koma á laugardag frá kl. 12 – 16 og sjá það nýjasta sem í boði er frá Toyota.
Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent