Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 29. desember 2014 09:00 Leikkonunni hefur vegnað vel á árinu. Mynd/Getty Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. Þær kvikmyndir sem Lawrence lék í á árinu skiluðu 1,4 milljörðum Bandaríkjadala í miðasölu, Forbes telur þá tölu þó eiga eftir að hækka þar sem kvikmyndin The Hunger Games: Mockingjay er enn í sýningu. Lawrence er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Katniss Everdeen í Hungurleikamyndunum en Lawrence lék einnig í X-Men: Days of Future Past á árinu. Á eftir Lawrence fylgdu Chris Pratt, Scarlett Johansson, Mark Wahlberg, Chris Evans og Emma Stone. Á síðasta ári var það Dwayne „The Rock“ Johnson sem var efstur á sama lista með 1,3 milljarða Bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. Þær kvikmyndir sem Lawrence lék í á árinu skiluðu 1,4 milljörðum Bandaríkjadala í miðasölu, Forbes telur þá tölu þó eiga eftir að hækka þar sem kvikmyndin The Hunger Games: Mockingjay er enn í sýningu. Lawrence er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Katniss Everdeen í Hungurleikamyndunum en Lawrence lék einnig í X-Men: Days of Future Past á árinu. Á eftir Lawrence fylgdu Chris Pratt, Scarlett Johansson, Mark Wahlberg, Chris Evans og Emma Stone. Á síðasta ári var það Dwayne „The Rock“ Johnson sem var efstur á sama lista með 1,3 milljarða Bandaríkjadala.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein