Ný Pee-Wee Herman mynd í bígerð Þórður Ingi Jónsson skrifar 27. desember 2014 10:30 Pee-wee Herman var vinsæll á níunda áratugnum. Ný kvikmynd með Pee-Wee Herman er nú í bígerð en hún verður framleidd af Judd Apatow og gefin út af Netflix. Samkvæmt sjálfum Pee-Wee, leikaranum Paul Reubens, munu tökur hefjast á næsta ári. Pee-Wee Herman var gríðarlega vinsæll á níunda áratugnum þegar hann var meðal annars titilkarakter hinna súrrealísku barnaþátta Pee-Wee's Playhouse og költmyndarinnar Pee-Wee‘s Big Adventure. Rubens féll svo úr náðinni þegar hann var gripinn við að fróa sér í klámbíói árið 1991. Nú virðist sem Pee-Wee fái tækifæri til að snúa aftur. „Núna erum við farin að vinna með svo frábæru fyrirtæki,“ sagði Reubens í viðtali í nóvember og vísar þar í Netflix en gömlu Pee-Wee þættirnir og kvikmyndin urðu fáanlegar á síðunni fyrr í þessum mánuði. Reubens skrifaði handritið að nýju myndinni ásamt grínistanum Paul Rust. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ný kvikmynd með Pee-Wee Herman er nú í bígerð en hún verður framleidd af Judd Apatow og gefin út af Netflix. Samkvæmt sjálfum Pee-Wee, leikaranum Paul Reubens, munu tökur hefjast á næsta ári. Pee-Wee Herman var gríðarlega vinsæll á níunda áratugnum þegar hann var meðal annars titilkarakter hinna súrrealísku barnaþátta Pee-Wee's Playhouse og költmyndarinnar Pee-Wee‘s Big Adventure. Rubens féll svo úr náðinni þegar hann var gripinn við að fróa sér í klámbíói árið 1991. Nú virðist sem Pee-Wee fái tækifæri til að snúa aftur. „Núna erum við farin að vinna með svo frábæru fyrirtæki,“ sagði Reubens í viðtali í nóvember og vísar þar í Netflix en gömlu Pee-Wee þættirnir og kvikmyndin urðu fáanlegar á síðunni fyrr í þessum mánuði. Reubens skrifaði handritið að nýju myndinni ásamt grínistanum Paul Rust.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein