Halda tónleika í nánum rýmum í heimahúsum Þórður Ingi Jónsson skrifar 22. desember 2014 00:01 Íkorni tróð upp með hljómsveit í heimahúsi. mynd/scott shigeoka „Ég held að það sem fólk kann að meta við tónleikana okkar sé að áhorfendur vita ekki hver er að fara að troða upp og stundum kemur það á óvart, það gæti verið annaðhvort einhver sem er að feta sig áfram í senunni eða einhver sem er þegar þekktur,“ segir Leana Clothier, ein þeirra sem standa að framtakinu Sofar Sounds. Um er að ræða alþjóðlegt fyrirbæri þar sem tónleikar eru haldnir í nánum rýmum, til dæmis í heimahúsum. „Tónleikarnir eiga það til að vera hljóðlátir þannig að tónlistarmennirnir sem spila þurfa ekki að keppa við skarkalann í glerflöskum og samræður fólks. Þetta er mjög náin stemning. Vanalega eru tónlistarmennirnir viðstaddir allt kvöldið og fylgjast með hinum sem troða upp.“ Seinustu tónleikarnir voru haldnir heima hjá einum aðstandenda Sofar Sounds í Reykjavík en þá tróðu upp Íkorni, Soffía Björk og ástralska sveitin Owls of the Swamp. „Tónleikarnir voru gríðarlega skemmtilegir og svo virðist sem Íkorni hafi virkilega gripið athygli allra!“ Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Ég held að það sem fólk kann að meta við tónleikana okkar sé að áhorfendur vita ekki hver er að fara að troða upp og stundum kemur það á óvart, það gæti verið annaðhvort einhver sem er að feta sig áfram í senunni eða einhver sem er þegar þekktur,“ segir Leana Clothier, ein þeirra sem standa að framtakinu Sofar Sounds. Um er að ræða alþjóðlegt fyrirbæri þar sem tónleikar eru haldnir í nánum rýmum, til dæmis í heimahúsum. „Tónleikarnir eiga það til að vera hljóðlátir þannig að tónlistarmennirnir sem spila þurfa ekki að keppa við skarkalann í glerflöskum og samræður fólks. Þetta er mjög náin stemning. Vanalega eru tónlistarmennirnir viðstaddir allt kvöldið og fylgjast með hinum sem troða upp.“ Seinustu tónleikarnir voru haldnir heima hjá einum aðstandenda Sofar Sounds í Reykjavík en þá tróðu upp Íkorni, Soffía Björk og ástralska sveitin Owls of the Swamp. „Tónleikarnir voru gríðarlega skemmtilegir og svo virðist sem Íkorni hafi virkilega gripið athygli allra!“
Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira