D'Angelo gefur út glænýja plötu Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. desember 2014 09:30 D'Angelo hefur gefið út sína fyrstu plötu í fjórtán ár. vísir/Getty Einn virtasti tónlistarmaður R&B-heimsins, D'Angelo gaf út fyrstu plötu sína í fjórtán ár síðastliðið sunnudagskvöld. Platan ber nafnið Black Messiah og er að sögn D'Angelo sú pólitískasta sem hann hefur gert. „Hún fjallar um fólk að rísa upp í Ferguson, Egyptalandi og á Occupy Wall Street-mótmælunum og um alla þá staði þar sem íbúarnir fá sig fullsadda og ákveða að láta af breytingum verða,“ segir hann. Questlove, trommari The Roots og einn þeirra sem lögðu sitt af mörkum á plötunni, hafði þetta um hana að segja: „Þetta er ástríðuverkefni og þetta er allt. Ég vil virkilega ekki tala um hana með ýkjum eða mikillæti en platan er allt. Hún er falleg, hún er ljót, hún er sannleikur, hún er lygar. Hún er allt.“ Hér fyrir neðan er hægt að heyra lagið Sugah Daddy af nýju plötunni. Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Einn virtasti tónlistarmaður R&B-heimsins, D'Angelo gaf út fyrstu plötu sína í fjórtán ár síðastliðið sunnudagskvöld. Platan ber nafnið Black Messiah og er að sögn D'Angelo sú pólitískasta sem hann hefur gert. „Hún fjallar um fólk að rísa upp í Ferguson, Egyptalandi og á Occupy Wall Street-mótmælunum og um alla þá staði þar sem íbúarnir fá sig fullsadda og ákveða að láta af breytingum verða,“ segir hann. Questlove, trommari The Roots og einn þeirra sem lögðu sitt af mörkum á plötunni, hafði þetta um hana að segja: „Þetta er ástríðuverkefni og þetta er allt. Ég vil virkilega ekki tala um hana með ýkjum eða mikillæti en platan er allt. Hún er falleg, hún er ljót, hún er sannleikur, hún er lygar. Hún er allt.“ Hér fyrir neðan er hægt að heyra lagið Sugah Daddy af nýju plötunni.
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira