Kristjana Arngríms í Fríkirkjunni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 10:30 "Stjarnanna fjöld er fyrsti textinn sem ég læt flakka,“ segir Kristjana. „Ég syng jólalög sem þjóðin þekkir en með nýrri nálgun. Svo er eitt frumsamið af mér sem heitir Stjarnanna fjöld eins og nýi diskurinn minn.“ Þetta segir söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir um dagskrá tónleika sem hún heldur í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld klukkan 20.30. Hún segir lögin bæði íslensk og erlend, í bland við jólasálma í nýjum útsetningum og nefnir sálma eins og Í dag er glatt og Það aldin út er sprungið. Örn Eldjárn gítarleikari, sonur Kristjönu, útsetti öll lögin og spilar undir, ásamt Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara en þau þrjú eru saman í tríói. Einnig verður leikið á fiðlu, fagot, selló og horn. Stjarnanna fjöld er fjórði diskur Kristjönu á sólóferli hennar og sá fyrsti með lagi eftir hana. Skyldi hún semja mikið? „Nei, ég er eiginlega bara að byrja. Stjarnanna fjöld er líka fyrsti textinn sem ég læt flakka. En það kemur önnur plata í vor með frumsömdu efni einvörðungu. Þetta er svona forsmekkurinn.“ Tónleikarnir í Fríkirkjunni eru þeir einu sunnan heiða, aðrir verða í Dalvíkurkirkju 19. desember. Menning Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ég syng jólalög sem þjóðin þekkir en með nýrri nálgun. Svo er eitt frumsamið af mér sem heitir Stjarnanna fjöld eins og nýi diskurinn minn.“ Þetta segir söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir um dagskrá tónleika sem hún heldur í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld klukkan 20.30. Hún segir lögin bæði íslensk og erlend, í bland við jólasálma í nýjum útsetningum og nefnir sálma eins og Í dag er glatt og Það aldin út er sprungið. Örn Eldjárn gítarleikari, sonur Kristjönu, útsetti öll lögin og spilar undir, ásamt Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara en þau þrjú eru saman í tríói. Einnig verður leikið á fiðlu, fagot, selló og horn. Stjarnanna fjöld er fjórði diskur Kristjönu á sólóferli hennar og sá fyrsti með lagi eftir hana. Skyldi hún semja mikið? „Nei, ég er eiginlega bara að byrja. Stjarnanna fjöld er líka fyrsti textinn sem ég læt flakka. En það kemur önnur plata í vor með frumsömdu efni einvörðungu. Þetta er svona forsmekkurinn.“ Tónleikarnir í Fríkirkjunni eru þeir einu sunnan heiða, aðrir verða í Dalvíkurkirkju 19. desember.
Menning Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira