Bætir fimmtu jólatónleikunum við Freyr Bjarnason skrifar 11. desember 2014 12:00 Stefán Hilmarsson uppi á sviði um síðustu helgi með syni sínum Birgi Steini. Stefán Hilmarsson hefur bætt fimmtu tónleikunum við jólatónleikaröð sína í Salnum í Kópavogi. Þetta er bæting frá því í fyrra því þá tróð hann upp á þrennum jólatónleikum. Selst hefur upp á ferna tónleika popparans í Salnum og verða því aukatónleikar 19. desember næstkomandi. Með Stefáni á þeim tónleikum koma m.a. fram Guðrún Gunnarsdóttir og sonur hans, Birgir Steinn, sem syngur einmitt á nýrri jólaplötu pabba síns, Í desember. Á tónleikunum verða flutt lög af henni og lög af fyrri jólaplötu Stefáns, Ein handa þér, í bland við sígild jóla- og hátíðarlög.Stefán áritar plötuna sína eftir tónleikana. Með honum er kona hans Anna Björk Birgisdóttir.Á jólatónleikum Stefáns um liðna helgi fékk hann áritaða gullplötu fyrir Ein handa þér, til merkis um að platan hefur selst í yfir fimm þúsund eintökum. Nýja jólaplatan hans fæst árituð og heimsend á stefanhilmarsson.is. Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Stefán Hilmarsson hefur bætt fimmtu tónleikunum við jólatónleikaröð sína í Salnum í Kópavogi. Þetta er bæting frá því í fyrra því þá tróð hann upp á þrennum jólatónleikum. Selst hefur upp á ferna tónleika popparans í Salnum og verða því aukatónleikar 19. desember næstkomandi. Með Stefáni á þeim tónleikum koma m.a. fram Guðrún Gunnarsdóttir og sonur hans, Birgir Steinn, sem syngur einmitt á nýrri jólaplötu pabba síns, Í desember. Á tónleikunum verða flutt lög af henni og lög af fyrri jólaplötu Stefáns, Ein handa þér, í bland við sígild jóla- og hátíðarlög.Stefán áritar plötuna sína eftir tónleikana. Með honum er kona hans Anna Björk Birgisdóttir.Á jólatónleikum Stefáns um liðna helgi fékk hann áritaða gullplötu fyrir Ein handa þér, til merkis um að platan hefur selst í yfir fimm þúsund eintökum. Nýja jólaplatan hans fæst árituð og heimsend á stefanhilmarsson.is.
Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira