Stórstjarna við orgelið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2014 17:30 Snillingur Christian Schmitt spilar annað kvöld í Hallgrímskirkju og aðgangur er ókeypis. „Christian Schmitt er einn eftirsóttasti konsertorganisti heimsins í dag. Hann býður upp á fjölbreytta orgeltónlist í Hallgrímskirkju, með jólalegu ívafi sem ætti virkilega að gleðja tónlistarunnendur. Það er líka gaman að segja frá því að aðgangur er ókeypis,“ segir Inga Rós Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri Listvinafélags Hallgrímskirkju, um tónleika í kirkjunni annað kvöld klukkan 20. Hún nefnir feðgana J.S. Bach og C.Ph.E. Bach sem dæmi um höfunda verka á efnisskránni. Christian Schmitt hlaut Echo, ein æðstu verðlaun tónlistarmanna í Þýskalandi, árið 2013. Það er þýska sendiráðið sem fær hann hingað til lands. Þetta er í þriðja sinn sem hann spilar í Hallgrímskirkju. Inga Rós segir Klais-orgelið þar hafa aðdráttarafl. „Það er mikill heiður að fá Schmitt til að koma fram á yfirstandandi Jólatónlistarhátíð,“ segir hún. „Eftir tónleikana hjá okkur heldur hann til Akureyrar.“ Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Christian Schmitt er einn eftirsóttasti konsertorganisti heimsins í dag. Hann býður upp á fjölbreytta orgeltónlist í Hallgrímskirkju, með jólalegu ívafi sem ætti virkilega að gleðja tónlistarunnendur. Það er líka gaman að segja frá því að aðgangur er ókeypis,“ segir Inga Rós Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri Listvinafélags Hallgrímskirkju, um tónleika í kirkjunni annað kvöld klukkan 20. Hún nefnir feðgana J.S. Bach og C.Ph.E. Bach sem dæmi um höfunda verka á efnisskránni. Christian Schmitt hlaut Echo, ein æðstu verðlaun tónlistarmanna í Þýskalandi, árið 2013. Það er þýska sendiráðið sem fær hann hingað til lands. Þetta er í þriðja sinn sem hann spilar í Hallgrímskirkju. Inga Rós segir Klais-orgelið þar hafa aðdráttarafl. „Það er mikill heiður að fá Schmitt til að koma fram á yfirstandandi Jólatónlistarhátíð,“ segir hún. „Eftir tónleikana hjá okkur heldur hann til Akureyrar.“
Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira