Semja og leika allt sjálf í nýju jólaleikriti Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 10. desember 2014 10:00 Þau Eik Haraldsdóttir, Brynjólfur Skúlason, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir, Sigurður Bogi Ólafsson, Sandra Dögg Kristjánsdóttir, Sóley Dögg Rúnarsdóttir, Egill Andrason og Arndís Eva Erlingsdóttir skipa leikhópinn Englana. Vísir/Eyþór Ingi Jónsson. „Við vorum að leika saman í Gullna hliðinu hjá Leikfélagi Akureyrar og sýndum það svo í Borgarleikhúsinu, Við vorum alltaf að keyra á milli og þá datt okkur í hug að gera leikrit saman,“ segir Eik Haraldsdóttir, 12 ára, úr leikhópnum Englarnir. Krakkarnir sömdu saman leikritið Týndu jólin sem frumsýnt verður á föstudag. „Leikritið er um tvö systkini og það er ekkert jólalegt heima hjá þeim svo þau fara að leita að jólunum og þau hitta meðal annars Grýlu og jólasveinana,“ segir Eik, en krakkarnir í hópnum eru á aldrinum 12-15 ára og sjá þau um allt sjálf. „Við fengum að nota búninga hjá leikfélaginu og gamli leikhússtjórinn hún Ragnheiður hefur líka hjálpað okkur mikið og leyfir okkur að sýna í Rýminu sem leikfélagið á,“ segir Eik. Krakkarnir byrjuðu að semja leikritið í september og núna standa stífar æfingar yfir enda styttist í frumsýningu. „Við æfum þrisvar í viku milli átta og tíu á kvöldin svo það rekist ekki á neinar aðrar æfingar eða skólann,“ segir hún. Aðeins tvær sýningar verða í boði, klukkan 17 og 19 á föstudag. En ætla þau að semja meira? „Okkur langar að gera annað leikrit, en þá kannski bara um sumarið.“ Jólafréttir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Við vorum að leika saman í Gullna hliðinu hjá Leikfélagi Akureyrar og sýndum það svo í Borgarleikhúsinu, Við vorum alltaf að keyra á milli og þá datt okkur í hug að gera leikrit saman,“ segir Eik Haraldsdóttir, 12 ára, úr leikhópnum Englarnir. Krakkarnir sömdu saman leikritið Týndu jólin sem frumsýnt verður á föstudag. „Leikritið er um tvö systkini og það er ekkert jólalegt heima hjá þeim svo þau fara að leita að jólunum og þau hitta meðal annars Grýlu og jólasveinana,“ segir Eik, en krakkarnir í hópnum eru á aldrinum 12-15 ára og sjá þau um allt sjálf. „Við fengum að nota búninga hjá leikfélaginu og gamli leikhússtjórinn hún Ragnheiður hefur líka hjálpað okkur mikið og leyfir okkur að sýna í Rýminu sem leikfélagið á,“ segir Eik. Krakkarnir byrjuðu að semja leikritið í september og núna standa stífar æfingar yfir enda styttist í frumsýningu. „Við æfum þrisvar í viku milli átta og tíu á kvöldin svo það rekist ekki á neinar aðrar æfingar eða skólann,“ segir hún. Aðeins tvær sýningar verða í boði, klukkan 17 og 19 á föstudag. En ætla þau að semja meira? „Okkur langar að gera annað leikrit, en þá kannski bara um sumarið.“
Jólafréttir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira