Hér eru fjögur „hjartalög“ sem allir Íslendingar ættu að þekkja.
Þú komst við hjartað í mér
Achy Breaky Heart
Sveitasöngvarinn Billy Ray Cyrus gaf þennan slagara út fyrir 22 árum.
Un-Break My Heart
Bandaríska söngkonan Toni Braxton sló rækilega í gegn með þessu lagi, sem kom út árið 1996.
Þar sem hjartað slær
Þjóðhátíðarlag ársins 2012 í flutningi Fjallabræðra.