Vilja hugsa út fyrir kassann Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 10:30 Baddi er kominn með leiða á reglunum í tónlist. fréttablaðið/stefán „Við ætlum að vera óhræddir við tilraunastarfsemi, við erum komnir með dálítinn leiða á því að það sé alltaf svo mikið af reglum í tónlistinni þannig að það verða engar reglur,“ segir tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall sem flestir þekkja sem Badda úr Jeff Who? en hann vinnur nú að nýrri sólóplötu sem verður framleidd af Orra Páli Dýrasyni úr Sigurrós. „Orri hugsar stundum út fyrir boxið sem er frábært og eitthvað sem mig langar svo til að gera,“ segir Baddi. „Vonandi verður þetta massatöff.“ Baddi heldur nú úti söfnun á Karolina Fund fyrir verkefninu enda fjármagnar hann það sjálfur. Hægt er að kaupa plötuna fyrirfram á söfnuninni en einnig er hægt að fá ýmislegt fyrir peninginn ef maður borgar hærri upphæðir. „Ef þú borgar 500 evrur þá færðu einkatónleika með mér og þú mátt bara velja lögin,“ segir Baddi og bætir við að strákarnir séu þegar komnir með fullt af „demóum“ og hugmyndum fyrir plötuna. Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Við ætlum að vera óhræddir við tilraunastarfsemi, við erum komnir með dálítinn leiða á því að það sé alltaf svo mikið af reglum í tónlistinni þannig að það verða engar reglur,“ segir tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall sem flestir þekkja sem Badda úr Jeff Who? en hann vinnur nú að nýrri sólóplötu sem verður framleidd af Orra Páli Dýrasyni úr Sigurrós. „Orri hugsar stundum út fyrir boxið sem er frábært og eitthvað sem mig langar svo til að gera,“ segir Baddi. „Vonandi verður þetta massatöff.“ Baddi heldur nú úti söfnun á Karolina Fund fyrir verkefninu enda fjármagnar hann það sjálfur. Hægt er að kaupa plötuna fyrirfram á söfnuninni en einnig er hægt að fá ýmislegt fyrir peninginn ef maður borgar hærri upphæðir. „Ef þú borgar 500 evrur þá færðu einkatónleika með mér og þú mátt bara velja lögin,“ segir Baddi og bætir við að strákarnir séu þegar komnir með fullt af „demóum“ og hugmyndum fyrir plötuna.
Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira