Game of Thrones á Snæfellsnesi Freyr Bjarnason skrifar 6. desember 2014 11:30 Game of Thrones Þetta verður í fyrsta sinn sem atriði fyrir Game of Thrones verða tekin upp á Snæfellsnesi. Landslagstökur fyrir fimmtu þáttaröð Game Of Thrones hefjast á Snæfellsnesi á mánudaginn og standa yfir í eina viku. Eins og gefur að skilja taka engir leikarar þátt í tökunum en um tíu manns munu vinna við þær. Þetta verður í fyrsta sinn sem tökur fyrir þættina fara fram á Snæfellsnesi og verða þær niðri við sjávarmálið. Ekki stóð til að mynda meira á Íslandi á þessu ári fyrir Game of Thrones en hætt var við það. „Þetta er það seint á árinu og birtan er svo stutt hérna,“ segir Snorri Þórðarson hjá Pegasusi, aðspurður. „Það er ekki hægt að koma með einhverjar stórar senur en við myndum umhverfið,“ segir hann og bætir við að atriðunum sem tekin eru hér heima verður skeytt saman við atriði sem voru tekin upp erlendis. Þar klárast aðaltökur fyrir fimmtu seríuna um þessa helgi. Spurður hvort tökur séu fyrirhugaðar fyrir Game of Thrones á næsta ári, sagði Snorri það óvíst. „Eins og þeir segja: „Winter is coming“. Aðaltökunum er alla vega að ljúka.“ Game of Thrones Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Landslagstökur fyrir fimmtu þáttaröð Game Of Thrones hefjast á Snæfellsnesi á mánudaginn og standa yfir í eina viku. Eins og gefur að skilja taka engir leikarar þátt í tökunum en um tíu manns munu vinna við þær. Þetta verður í fyrsta sinn sem tökur fyrir þættina fara fram á Snæfellsnesi og verða þær niðri við sjávarmálið. Ekki stóð til að mynda meira á Íslandi á þessu ári fyrir Game of Thrones en hætt var við það. „Þetta er það seint á árinu og birtan er svo stutt hérna,“ segir Snorri Þórðarson hjá Pegasusi, aðspurður. „Það er ekki hægt að koma með einhverjar stórar senur en við myndum umhverfið,“ segir hann og bætir við að atriðunum sem tekin eru hér heima verður skeytt saman við atriði sem voru tekin upp erlendis. Þar klárast aðaltökur fyrir fimmtu seríuna um þessa helgi. Spurður hvort tökur séu fyrirhugaðar fyrir Game of Thrones á næsta ári, sagði Snorri það óvíst. „Eins og þeir segja: „Winter is coming“. Aðaltökunum er alla vega að ljúka.“
Game of Thrones Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira