Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Þórður Ingi Jónsson skrifar 4. desember 2014 09:30 Úthlutun verðlaunanna í fyrra. fréttablaðið/valli Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, verða afhent í sjöunda sinn í ár. Þess vegna hefur Kraumur birt 20 platna úrvalslista verðlaunanna, svokallaðan Kraumslista, yfir þau verk sem þykja hafa skarað fram úr í íslenskri tónlist á árinu. Síðar í mánuðinum verða verðlaunin sjálf svo afhent. Kraumslistinn er valinn af tíu manna dómnefnd sem skipuð er fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að hlusta á, vinna með og fjalla um íslenska tónlist. Formaður dómnefndar er Árni Matthíasson en auk hans skipa ráðið Benedikt Reynisson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Ólafur Halldór Ólafsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Trausti Júlíusson, Valdís Thor og Þórunn Edda Magnúsdóttir. Plötur eftir eftirfarandi tónlistarmenn eru tilnefndar; AdHd Önnu Þorvaldsdóttur, Ben Frost, Börn, Grísalappalísu, Heklu Magnúsdóttur, Kippa Kaninus, Low Roar, M-Band,Oyama, Óbó, Ólöfu Arnalds, Pink Street Boys, Russian Girls, Sindra Eldon, Singapore Sling, Skakkamanage, Skúla Sverris, Anthony Burr & Yungchen Lhamo, Úlf Kolka og Þóri Georg. Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, verða afhent í sjöunda sinn í ár. Þess vegna hefur Kraumur birt 20 platna úrvalslista verðlaunanna, svokallaðan Kraumslista, yfir þau verk sem þykja hafa skarað fram úr í íslenskri tónlist á árinu. Síðar í mánuðinum verða verðlaunin sjálf svo afhent. Kraumslistinn er valinn af tíu manna dómnefnd sem skipuð er fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að hlusta á, vinna með og fjalla um íslenska tónlist. Formaður dómnefndar er Árni Matthíasson en auk hans skipa ráðið Benedikt Reynisson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Ólafur Halldór Ólafsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Trausti Júlíusson, Valdís Thor og Þórunn Edda Magnúsdóttir. Plötur eftir eftirfarandi tónlistarmenn eru tilnefndar; AdHd Önnu Þorvaldsdóttur, Ben Frost, Börn, Grísalappalísu, Heklu Magnúsdóttur, Kippa Kaninus, Low Roar, M-Band,Oyama, Óbó, Ólöfu Arnalds, Pink Street Boys, Russian Girls, Sindra Eldon, Singapore Sling, Skakkamanage, Skúla Sverris, Anthony Burr & Yungchen Lhamo, Úlf Kolka og Þóri Georg.
Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“