Hætti að reykja krakk fyrir fimm árum Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. nóvember 2014 14:00 George Clinton úr Parliament og Funkadelic Getty Fönkgoðsögnin George Clinton úr hljómsveitunum Parliament og Funkadelic segir í nýlegu viðtali við tímaritið Rolling Stone að hann hafi hætt að reykja krakk fyrir fimm árum en að hann hafi samt verið virkur í tónlistinni á meðan. „Það er það sem kom mér í vandræði! Ég var svo afkastamikill að mér fannst ekkert að. En það var víðs fjarri sannleikanum, af því að hugmyndin með því að komast í vímu er að komast í annarlegt ástand. Og þegar maður er í annarlegu ástandi gerir maður annarlega hluti!“ Clinton segir jafnframt að LSD hafi hjálpað Funkadelic með tónlistarsköpun á sínum tíma. „Það gerði mig jákvæðari og hjálpaði okkur við að prófa nýja hluti sem við hefðum aldrei prófað annars,“ segir Clinton. Tónlist Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fönkgoðsögnin George Clinton úr hljómsveitunum Parliament og Funkadelic segir í nýlegu viðtali við tímaritið Rolling Stone að hann hafi hætt að reykja krakk fyrir fimm árum en að hann hafi samt verið virkur í tónlistinni á meðan. „Það er það sem kom mér í vandræði! Ég var svo afkastamikill að mér fannst ekkert að. En það var víðs fjarri sannleikanum, af því að hugmyndin með því að komast í vímu er að komast í annarlegt ástand. Og þegar maður er í annarlegu ástandi gerir maður annarlega hluti!“ Clinton segir jafnframt að LSD hafi hjálpað Funkadelic með tónlistarsköpun á sínum tíma. „Það gerði mig jákvæðari og hjálpaði okkur við að prófa nýja hluti sem við hefðum aldrei prófað annars,“ segir Clinton.
Tónlist Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira